Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Side 7

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Side 7
vals. c) Grieg: Bniðkaupsdaguc á Trolclhaugen. d) Mozart: Tvrknesk- ur mars. 21,40 Tvísöngur úr óporum. 21.50 Fréttir. — Dagskárlok. Föstudagur 19. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 10,00 Miðdegisútvarp. k 19,30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 19.50 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.30 Erindi: Kirkjan á stríðstínium (séra . Friðrik Hallgi'ímsson). 21,00 Hljómplötur: Tónverk eftir Dclius. 21,15 Strokkvartott útvarpsins: Tilbrigði nm ýms þjóðlög, eltir Kássmayer. 21.30 Tilbrigði um barnnlag, eftir Dona- nyi. 21.50 Fréttir. — Dagskárlok. Laugardagur 20. sept.: 12.00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: I.ög leikin á harpsi- chord.. 20,45 Upplestur: þjóðsögur (séra Jón Thorarensen). 21,15 Útvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21,35 Ameríkumaður í Pnrís, eftir Ger- stvwin. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPSTlÐINDI koma út vlkulega aB vetrlnur , 2S tölukl. 16 blatSalBur hvert, og hálfsmánaBarlesa aB sumrlnu, 8 stSur I senn. Árgancurlnn kostar lcr. 7,50 tll áskriíenda og eíeiBist fyrlrfram. Rltstjúrar og ábyrgBarmenn: QUNNAR M. MAONÚSS, Vesamötum, Seitjarnarneil JÓN ÚR VÖR, Ásvallag. 5. AfgrelBsla á Lauffavegl 18..— Slmi 504«. ÚtKefandli H/f. Hluatandlnn. ísafoldarprentsmiBja h/f. Sigriður Einars irá Munaðarnesi les þ. 8. sept. upp sögu, eftir norska skáldið Sigbjörn Obstfelder, sem hún hefur þýtt. — Sigríður er Borfirðingur að ætt. — 1930 gaf hún út ljóðabók, Kveður i runni. — J)nr voru meðal annars nokkur þýdd ljóð í óhundnu rnáli eftir Obstfelder. — í bréfi, sem Útv.t. liafa séð hjá Sigríði og henni barst frá Sigríði Undset, farast henni oi'ð á þessa leið: „Mér þykir nijög ánægjulegt, að sjá að Sigbjörn Obstfeldei- skuli liafa fengið ís- ienzkan þýðara. En eins og þér sjálfsagt vitið, luigsaði Obstielder mikið um ís- land og hann var víst einn af þeim fáu hér í Noregi, sein las íslendingasögurnar ítarlega, og eina af draumgyðjunv sinum lœtur hann vera frá íslandi". Og það er einmitt unv hana, sem sagan er, sem Sig- ríður les. Hún nefnist á norskunni „Liv", en hefur í þýðingunni fengið heitið „Hlíf". Garðyrkjusýning í Rcykjavík. í sumar verður efnt til garðyrkjusýn- ingar í Reykjavik i bráðabirgðasýningar- skála, sem Garðyrkjufélag íslands er að reisa við Garðastræti milli Túngötu og Öldugötu. 10. sept. verður útvarpað fró sýningunni. Nánar auglýst síðai'. í áætlunarbil nefnist ganvanleikþáttur, sem íluttur verður 31. ágúst. ÚTVARPSTÍÐINDI <91

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.