Útvarpstíðindi - 15.09.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 15.09.1941, Blaðsíða 3
DAGSKRÁ ÚTVÁRPSINS Vtkan 21. »ept. — 27. sept. Sunnudagur 21. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa. 15.30— 15,30 Miðdegistónleikar (plötur): Lög eftir Tsehaikowsky. 19^30 Hljómplötur: Litlar sónötur eftir Ravel og Busoni. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Hljómplötiir: Lög leikin á mandólín. 20.30 Ujíipiestur: Úr dagbókum skurðlœkn- is (dr. med. Gunnl. Claessen). 21.00 Hljómplötur: a) fslenzk þjóðlög. b) 21.20 Egiptski ballettinn eftir Luigini. 21,35 Danslög. 21.50 Fréttir. 23,00 Dagekrárlok. Mánudagur 22. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30— 16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Hugsmíð um þjóðsöng Brasilíu, tónverk eftir Burle Marx o. fl. „ 10.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús ITall- dórs frá Höfnum). 20.50 Hljómplötur: Harmóníkulög. 21,00 Upplestur: Saga (Jón Óskar). 21,20 Útvarpshljómsveitin. Frönsk þjóðlög eftir Mouton. Einsöngur (Elísabet Einarsdóttir): a) Kjerulf: 1. Nykurinn. 2. Sov nu mitt barn. b) Bonniansky: Ljúfur ómur. c) Harsmann: Nú flýgur lóa. d) Mortensen: Bráðum birtir. e) Reissiger: Guð míns anda. f) Filke: Ég veit einn bœ. g) Ein fögur eik (sœnskt lag). 21.50 -Fréttir Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 14,00 Útvarp frá minningarhátíð í Háskól- anum; 700 ára dánardægur Snorra Sturlusonar. 21. sept flytur Guðni Ásgeirsson frá Flateyri erindi um hraðfrysting og hrað- fi-ystihús. Guðni er vel að sér um þessi mál. 19.30 Hljómplötur: Lög eftir Gershwin. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 a) Frá Snorra-hátíð í Reykholti (H. Hjv.). b) „Víg Snorra Sturlusonar"; kvæði Matth. Jochumss. (Þorst. Ö. Stephensen les). c) Kaflar úr Heimskringlu. d) íslenzk lög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. MiSvikjudagur 24. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: ITi-a'ðfrysting og hraðfiwsti- hús (Guðni Ásgeirsson frá Flateyri). 21,00 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson): Sónata eftir Hándel. 21,15 Auglýst síðar. ÚTVARPSTÍÐINDI 49S

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.