Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 5
19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: „I'egar ég var hjá Könum" (Gils Guðmundsson kennari). 21.00 Einleikur á píanó (Fritz Weisshapp- el): „Saga Arthurs konungs“, eftir Meierl. 21.15 Auglýst síðar. 21.35 Hljómplötur: Conserto grosso, D-dúr, eftir Hándel. 21.56 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Dansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.). 20.60 Útvarpshljómsveitin: Lög úr „Evu“, óperettu Lehárs. 21.10 Upplestur: „Skagstrendingar , og Skagamenn" eftir Gísla Konráðsson (Björn L. Jónlson veðurfr.). 21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 17. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmónikulög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpsssagan: „Glas læknir“, eftir Hjalmar Södersberg, IV (Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ýms þjóð- lög, útsett af Kássmayer. 21.16 Auglýst síðar. 21.30 Hljómplötur: Phantsie fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. 21.65 Fréttir. — Dagskrárlok. Laugardagur 18. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Samsöngui’. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Gils Guðmundsson er ungur kennari, ætt- aður úr Önundarfirði. Hann flytur 16. okt. þátt í útvarpið, sem hann nefnir „Þegar ég var hjá Könum“. Gils hefur áður flutt nokkra þjóðsagnaþætti í útvarpið og ritað um þau efni í blöð og tímarit og er í bezta lagi máli farinn. Þáttinn, sem Gils flytur að þessu sinni, hefur hann eftir önfirzkum bónda, Þorvaldi Þorvaldssyni, sem nú er 84 ára. Þegar Þor- valdur var ungur að aldri, var hann í all- mörg ár við sprökuveiðar hjá Bandaríkja- mönnum, sem voru i daglegu tali þa.r vestra nefndir Ameríkanir, sem svo styttist í „Kanir“. Á árunum 1880 og allt fram undir alda- mót var mikið um sprökuveiðar amerískra manna fyrir Vestfjörðum. Sigldu þeir skip- um sínum, sem voru allstórar skútur, frá Glouchester í Bandaríkjunum og veiddu á sprökumiðunum úti af ísafjarðardjúpi og út af Látraröst. Hvert skip hafði fjölda smábáta, sem þeir kölluðu „doríur“, og veiddu á þeim í skúturnar. Allmargir ungir Vestfirðingar unnu við þessar veiðar, en aðalbækistöð höfðu amerísku sjómennirnir á Þingeyri, því að Gram kaupmaður þar var konsúll Bandaríkjamanna. Þátturinn, sem Gils les, segir frá einni vertíð, þegar Þorvaldur var hjá „Könum". Gils vinnur að því í frístundum sínum að safna efni til sögu þilskipaútgerðarinn- ÚTVARPSTÍÐINDI 505

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.