Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 7

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 9.30 Morguntónleikar (plötur) : Operan ,,Cosi fan tutte — Þetta gera þær allar", cftir Mozart. 1. þáttur. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.45 Miðdegistónleikar (plötur) : Óper- an ,,Cosi fan tutte — Þetta gera þær allar", eftir Mozart. 2. þáttur. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.25 Hljómplötur: Valsar eftir Chopin. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Létt sönglög. 20.30 Erindi: ..Heimskringla" og ..Lögberg", blöð Vestur-íslendinga (Jakob Jónsson prestur). 20.55 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmunds- son) :Sónata í F-dúr eftir Kiicken. 21.10 Upplestur: Ljóð (Steinn Steinarr). 21.25 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 21.40 Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Ungvcrsk fantasía cftir Liszt. 20.30 Um daginn og veginn (Valtýr Stefánsson ritstjóri). 20.55 Þættir úr Heimskringlu, VII (H. 'Hjv.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af íslenzkum alþýðulögum. — Sinsöngur (ungfrú Helga Jónsdóttir, sópran) : a) Einsöngur úr ..Veiðimannsbrúðinni" eftir Weber. b) Stjarna stjörnum fegri (Sig. Þórðarson). c) Vögguvísa (Brahms). d) Næturgalinn (Alabieff, rússneskt þjóðlag). ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER. 12.55 íslenzkukennsla, 3. fl. FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA: 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.45 eða 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tón- filmum. 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúurstyrjaldir. II: Machiavelli (Svcrrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 21.00 Tónleiktir Tónlistarskólans: Strengjasvcit stjórn: dr. Urbantschitsch): Konsert í d- moll fyrir tvær fiðlur og stroksveit. 21.30 Hljómplötur: Píanókonsert í A-dúr eftir Mozart. MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER. 12.55 Enskukennsla, 3. fl. 18.30 íslepzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperum. 20.30 Kvöldvaka: a) Sönglag (plata). b) Knútur Arngrímsson kennari: Þjóðir, sem týndust, IV: Etrúrar. — Erindi. c) Sönglag (plata). d) 21.05 Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les þjóðsögur. e) 21.30 Bragi Hlíðberg leikur á harmó- niku. FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukcnnsla, I. fl. 19.25 Hljómplötur: Létt sönglög. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Minnisverð tiðindi (Axel Thorateinsson). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Norræni lagaflokkur- inn eftir Kjerulf. 21.10 Þættir úr Heimskringlu, VIII (H. Hjv.). 21.35 Hljómplötur: Gömul kirkjulög. FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER. 18.30 íslcnzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur; Harmóníkulög. ÚTVARPSTÍÐINDI 119

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.