Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 12.12.1941, Blaðsíða 10
20.30 Erindi: Um ,,virus“, örsmacstu fjendur lífsins, 1 (Níels Dungal prófessor). 21.05 Strokkvartett útvarpsins: Klassisk lög. 21.20 Utvarpssagan : ,,Glas læknir“, eftir Hjalm- ar Söderberg, XIII (Þórarinn Guðnason læknir). Sögulok. LAUGARDAGUR 20. DESEMBER. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Utvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.30 Gamanþáttur: ,,0tvarp á bænum". 2. út- gáfa, aukin og bætt. 21.10 Takið undir! (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 22.00 Danslög. Víkan 21.—27. desember SUNNUDAGUR 21. DESEMBER. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : Brahms: a) Symfónía nr. 3, F-dúr. b) Mansöngur fyrir hljómsveit. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Jóla- lög frá ýmsum löndum. 18.30 Barnatími (séra Friðrik Hallgrímsson). 19.25 Hljómplötur: Andante og tilbrigði eftii Haydn. 20.20 Hljómplötur: Festpolonaise eftir Joh. S. .. Svendsen. 20.30 Upplestrakvöld : a) Helgi Péturss, dr. phil. : Úr ,,Framný- al“ (Höf. les). b) Guðfinna Jónsdóttir: Ljóð (Guðmund- ur Finnbogason landsbókavörður). <•) Oddný Sen: Undralandið Kína (Höf. les). d) Þórir Bergsson: Vegir og vegleysur (H. Hjv.). Utvarpshljómsvcitin lcikur íslenzk lög. 22.00 Danslög. MÁNUDAGUR 22. DESEMBER. 19.25 Hljómplötur: Rondó eftir Bartók. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson blaðamaður). 20.50 Hljómplötur: Islenzk lög. 20.55 Upplestur: ,,Norræn jól“ (Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra). 21.15 Tónleikar: Kjartan Sigurjónsson (einsöng- ur) og Sigurður ísólfsson (orgelleikur). Út- varpað úr Fríkirkjunni. ÞRIÐJUDAGUR 23. DESEMBER. (Þorláksmessa). 19.25 Hljómplötur: Jólalög. 20.30 Otvarpshljómsveitin: Islenzk þjóðlög. 20.45 Þorláksmessu-þáttur (Vilhj. Þ. Gíslason). 21.10 Útvarpshljómsveitin: Islenzk þjóðlög oj jólalög. 21.30 Hljómplötur: Jólakonsert eftir Corelli. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER. (Aðfangadagur) 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni (Sigurgeir biskup Sigurðsson). 19.10 Jólakveðjur og ávörp til skipa á hafi og sveitabýla. Tónleikar. 21.00 Jólaspjall (séra Árni Sigurðsson). 21.10 Jólasöngvar (frú Guðrún Ágústsdóttir) og orgellcikur í Dómkirkjunni (Páll ísólfss.). 22.00 Jólakveðjur. — Tónleikar. — Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. DESEMBER. (Jóladagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jóns- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Jólakveðjur. 13.50 Sendiherra Dana flytur jólakveðju til Grænlands. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 15.00 Jóladagskrá Norræna félagsins: a) Kveðjur til Norðurlandamanna á ls- landi (Vilhj. Þ. Gíslason). b) Norrænir söngvar (plötur). c) Jólaóskir á Norðurlandamálum og þjóð- söngvarnir: Danmörk — Færeyjar — Finn- land — Noregur — Svíþjóð — ísland. 18.15 Barnatími: Við jólatréð (Þorsteinn O. Step- hensen, Ragnar Jóhannesson, barnakór o. fD. 19.30 Tónleikar (plötur) : Yms tónverk. 20.00 Fréttir. 20.20 Jólavaka: Upplestur, tónleikar. 21.30 Hljómplötur: Úr messum eftir Briickner. 22.00 Dagskrárlok. 122 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.