Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 1
Gefiðút af ^.IþýOufloklmam jS 'A " 1923 Laugardaginn 29. september. 223. tölublað. BaraaskóII © Ajpáms Magnússonar Berg- staðastmti 8 verður settur - miðvikud. 4. okt. n.k kl. 1 e.m. Bðrnin verða að hafa læknis- ,' vottorð. ísl@iiur Jónsson. Erlend símskeyíL Khöfn, 28. sept. Umbrotin í íýzltalaudi. Frá Berlín er sítnað: Þýzka- Íand hefir verið iýst í hernaðar- ássta«di. Ríkisforsetinn Ebert hefir fengið framkvæmdarvald ríkisins *í Btyern í hendur Losson hers- höíðlngj*, og er vald hans híið- Staett vaídi landvarnarráðherrans, roa Kahrs.-- Hefir hann bannað faudi bæði Hitler faszi tiforin^ ja bg jafnaðarmönnum, þar eð ekki var hægt að tryggj* kyrð og regiu. í Ruhr-héruðunum er 24 stunda allstieri'arverkfdll. Járnbrautarslys. Frá New York er símað: Fólks- latningaeimlest íéll ofan af brú mlður i fijót í Wyoming, og fór- »8t ioo menn. Hfíssneskur i'ulltrúi niyrtnr. Frá Moskva er símð: Lavaron, fuUtrúi í landamærjnefndinni r&eanesku, hafir verið myrtur. Kaudaiag Frakka og Breta. Frá Lundúnum er símað: Baldwln staðféstir opipberlega endurnýjun bmdalags Frakka Qg Breta. / Alþýdublaaið. Annað •tölu- blað kemur út seinna í clag. lutavelta. Sjúkrasamlág Reykjavíkur heldur hiutavéitu á mprgun, 30. sept., i Bárnnni. Eins og vant er, verður það stærsta og bezta hlutavelti ársing. Fjöldi ágætra muna, Eitthvað handa öllum. Meðal hinna ágætu drátta verður: Farseðill til Danmerkur, farseðili kringum fs- land, nýr legubekkur, úr og klukkur,- */a tunna af kartöflum, salt- fiskur, nýr fiskur, alls konar brauð, smjörlíki, gosdrykkir, kol o. m. fi. Komið bg skoðið! Komið og reyaið! Byrjar.kl. 5 síðd. Hló kJ. 7—8. Inngangur 50 aura. Drátturinn ö0 aura. Aðgöngumiðar seldir í Báruani frá kl. 2 sama dag. Berklaskoöunin. Skólaböinin áminnast um að koma til skoðunar í barnaskólanum strax að morgninum kl. 9-12 þá daga, sem ákveðið hefir verið. Skólavist verður ekki heimiluð neinu, sem ekki kemur með vottorð. Larsen-Ledet flytur síðasta fyrirlestur slnn hér á landi í þetta sinn í Iðnaðarmaunahásinu sunnud-iginn 30. þ. m. kl, 8^/2 »• rn- — Aðgöngumiðar á 1 kr. seidir i Iðnó frá 5—7 á sunnud. og við inng. Aukafundur Karholsápa, verður haldinn í Kaupfélagi Reyk víkinga íkvöld, laugard. 29. sept. n. k. í húsi Ung-mannaíélagsins við Laufás-veg 13 og byrjar k'. 8 síðd. Viðskiftabók (atorntjárbók), útg. 1922, gíldir sem að-göngumiði að fundinum.Þeir, sam eiga viðskiftabækur ágæt tll handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt-hreinsar alt. — Fæst alt af í ' -. ¦ /. Kaupfélaginu. Sólríkt herbergi til leigu fyi ir einhleypan reglumann. r?órsg. 12. siaar geymdar hjá félaginu, vitji þ.irra í Póaihásstræti 9 fyrir fuadinn. Útbreiðið Alþýðublaðið hvar sem þið eruð on hvert nm þið fariðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.