Alþýðublaðið - 29.09.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1923, Síða 1
>923 Laugardaginn 29. september. 223. tölublað. <© Barnaskðli @ H 1 u t a v e 11 a. Sjúkrasamlág Reykjavíkur heldur hlutavéltu á morgun, 30. sept., í Bárnnni. Eins og vant er, verður það stærsta og bezta hlutavelta ársins. Fjöldi ágætra muna. Eitthvað handa ölium. Meðal hinna ágætu drátta verður: Farseðill tll Danmerkur, farseðill kringum fs- land, nýr legubekkur, úr og klukkur, x/2 tunna af kartöflum, salt- fiskur, nýr fiskur, alls konar brauð, smjörlíki, gosdrykkir, kol o. m. fl. Komið og skoðið! Komið og reynið! Byrjar kl. 5 síðd. Hlé kk 7—8. Inngangur 50 aura. Dráttúrinn 50 aura. Aðgöngumiðar seldir í Báruani frá kl. 2 sama dag. Berklaskoðunin. Skólabörnin áminnast um að koma til skoðunar í barnaskólanum strax að morgninum kl. 9-12 þá daga, sem ákveðið hefir verið. Skólavist verður ekki heimiluð neinu, sem ekki kemur með vottorð. Larsen-Ledet flytur síðasta fyrirlestur sinn hér á landi í þetta sinn í Iðnaðarmaunahúsinu sunnudiginn 30. þ, m. kl, 8Va «■ m- — Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir í Iðnó frá 5—7 á sunnud. og við inng. staðastræti 3 verður settur miðvikud. 4. okt. n.k kl. 1 e.m. Börnin verða að hafa læknis- _ vottorð. isleíiui1 Jóosson. Erlend símskejíi. Khöfn, 28. sept. Umbrotin í Þýzkalandi. Frá Berlín er sfmað: Þýzka- land hefir verið iýst í hernaðar- ástaíídi. Ríkisforsetinn Ebert hefir fengið fr&mkvæmdarvald ríkisins 'í Bayern í hendur Losson hers- höiðingja, og er vald hans hlið- atsett valdi iandvarnarráðherrans, voh Kahrs. Hefir hann bannað fuudi bæði Hitler faszi taforing ja og jafnaðarmönnum, þar eð ekki var hægt að tryggjt kyrð og reglu. í Ruhr-héruðunum er 24 stunda allsherjarverkfdll. Járnhrantarslys. Frá New York er simað: Fólks- flatningaeimlest léll ofan af brú ulður í fljót í Wyoming, og fór- »st 100 menn, Eiíssneakur fulltrúi myrtur. Frá Moskva ersímð: Lavaron, fuíltrúi í landamær jnefndinni rússnesku, hefir verið myrtur. Bandaiag Frakka og Breta. Frá Lundúnum er símað: Baldwln staðfestir opipberlega endurnýjun bindalags Frakka Qg Breta. ASþýduhladið. Ánnað tölu- biað kemur út seinna í dag. Aukafnninr verður haldinn í Kaupfélagi Reyk víkinga í kvöld, Iaugard. 29. sept. n. k. í húsi Ung- mannafélagsins við Laufás- veg 13 og byrjar kl. 8 sfðd. Viðskiftabók (sto'nfjárbók), útg. 1922, gildir sem að- göngumiði að íundinum.lÞeir, sam eiga viðakiftabækur sfaar geymdar hjá félaginu, vitji þ irra í Póaihússtræti 9 fyrir fundinn. Karb ó Isápa, ágæt tll handlauga, ógæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt,- hreinsar alt. — Fæst alt af í " • • / Kaupfélaginu. Sólríkt herbergi til leigu fytir einhleypan reglumann. Pórsg. 12. Útbreiðið Alþýðublaðið hwap sem þið epuð ©e hvept sem þið fupiðl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.