Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBL'AMÖ1 Bænarskrá AltiPnbranðcertin framleiðir að allra dómi beztu toauðin i bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð'- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. tii hafnfirzkra kjóscnda. Kæru kjósendur! í>ar sem ég býst við, að það eigi sér töluverður gestagangur stað frá deginum í dag og tii veturnótta á heimiium ykkar, þá vildi ég mælast til, að þið vilduð svo vel gera að sýna þtim gestum fulla kurteisi. Annars skal ég taka það fram, að þið þurfið ekki að taka svo mjög alvarlega, hvað þeir gestir segja eða taka mark á þeim, því að það eru nefnUega þeir, sem ætla að Ieika í sjónleiknum, er leika á um veturnætur (>Smala- menskan<). Þeir ætla sem sé að hafa æfingar með ykkur, kjós- endunum, og það, sem þeir segja, er því ekki frá eigin bijósti eða sannfæiing, heidur það, sem þeir eiga að segja og stendur í leikritinu. Gestir þeir, sem þið aðallega megið búast við, eru: Jón erki- djákni; Siggi, gamall sauðamað- ur Björns; Oggi og Gudda frá Siðmenningarleysu; Dresi í Ráð- vendni; Simbi, formaður af >Blikanum<; Kiddi frá Bjarg- ræði; Iagi og Doddi írá Ráð- leysu; Hansen, stóri sannleikur; Dísa skenkjari og Gvendur, og Óli bankahræða. Öllum mun gestum þessum mikið niðri fyrir og hafá frá mö.gu að segja, en aðállega munu það vera gyllingar á kjölu þeirra Björös beitarhúsamanns og F. »g:ósséra«. Til dæmis mun djákninn færa þeim það t**I gildis, að ef þeir komist á þing, muni »gróssérinn« algerlega tá upp ieyst bannið, og þurfi þá hvorki konur né börn að kvíða, að bændur komí óbýrir að kvöldi né með tóma vasa. Aftur muni Björn berjast fyrir því að fá styrk úr laudssjóði gegn jöfnu tiliagi frá andatrúarfélaginu til að flytja kristseðiið handan yfir landaroæri lífs og dsuða. Björn sé sérstaklega vel failinn tií slíkra starfa, því hann sé svo göfug og góð sál, hlaðin bróðurlegu hugarfari og um tram alt fyrir að efla sámvinnu og sameign(!!!). Að endingu mun djákni gamli. ef þið takið honum vel, draga aðgöngumiða upp úr pússi aínum og gefa ykkur; eru þc.ð leif»r af seðlum þeim, sem Láfi gamli úthlutaði fyrir ljósakrónurnar forðum. Ef ykkur auðnast að ná í einn slíkan aðgöngumiða, þurfið þið ekki að kvfða fyrir dauðanum. Siggi smalamaður, sem er reyndur fjármaður auntan úr sveit, mun tengja tvílembingana við ijármál þjóðarinnar og til- lögur þær, er þeir munu leggja fyrir þingið, sem muni inni faldar í því að sameina varasjóði »troll- arác og íslandsbánka, og að allir »trolIára«- og fisksöiu-stjór- ar séu sjálfkjörnir í bankaráðið. »Gróssérinn« á að berjast fyrir eð lyfta íslenzku krónunni gegn þundinu, þvt það sé hagnaður fyrir ensku fisksöluna, en Björn að fá styrk til að útbreiða sam- vinnustarf í kjördæminu og efl- iog kaupfélaga undir stjórn Sam- bandsins. Oggi og Gudda frá Siðmenn- ingarleysu eiga að telja ykkur trú um, að »gróssérinn< ætli að flytja Flensborgarskóiann tll Reykjavíkur, því að þár sé betra haglendi fyrir hann. Drési í Ráðvendni á að teija ykkur trú um, að »gróssérinn« ætli að berjast fyrir einkasölu á koium, og eigi Doddi frá Ráð- leysu að hafa innkaup við Bretann. Simbi Blikaformaður telur gildi nefndra frambjóðendá f því, að þeir leggi til í þinginu, að ís- lenzku »trollararnir< annist allar strandvarnirnar, Kiddi frá Bjargræði mun vaða um með katfiflösku og heita á Björn beitarhúsamann, að hann skuli fá flöskuna fyrir ekki neitt, ef hann sj4i til, að allir verke- ínemj og verkamannasinnar séu Hjálparstðð hjúkrunarféiags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h, Þriðjudaga ... — ‘5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 @. >knúsaðir« með henni fyrir að vera að kretjast iauna fyrir vinnu sína. Ingi og Doddi frá Ráðleysu telja beitarhúsamanni það til giidis, að hann geti bjargað ís- landsbanka með því að meta verðbrét bankans nógu hátt. * Hánsen stóri sannleikur ætlar að fela tvílembingunum að af- nema allar sektir at óleyfilegri vínsölu. Dísa skenkjari og Gvendur munu ætla að halda því fram, að Bjössi ætli að flytja það á þingi að senda alla þurfamenn ttl Grænlands á útigang með aðatoð læknastétt^rinnar. Ó'i b nkahræða kveðst hafa von um stöðu við að leggja plástra við öll sár banka og sparisjóða, ef Bjössi komist að. Enn fremur mun verða á ferð- inni einn maður enn, og kveðst hann vera >hómópati<; haDn mun ekki gefa upp nafn sitt, en vera á víxl eftir því, við hvern hann taiar, jatnaðarmaður, sám- vinnu- eða samkeppnismaður; hann er vel við vöxt og hold, vingjarnlegur f tramkomuf Að endingu: Tefjið ekki fyrir Djákna gamla, því að hann þarf víða að koma; hann er gamall og fótaveikur af gömlum húsvitj- unarerli. Fyrirgefið kvabbið! Hafni,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.