Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Page 11

Útvarpstíðindi - 02.06.1947, Page 11
ÚTVARPSTIÐINDI 227 Kór Tónlistarfélagsins. minnizt heldur undankomu forfeðra vorra í hafinu rauða, er Faraó veitti þeim eftirför. Hrópum nú til himins, að Guð vilji líta á oss með velþóknun og minnumst sáttmálans, er hann gerði við forfeður vora!“ Blésu menn Júdasar þá lierblástur. Tókst því nœst orusta og biðu heiðingjar mikinn ósigur og flýðu. öðlaðist ísrael mikla lausn á þeim degi. Tímóteus hét foringi Ammoníta. I’eg- ar her hans varð var við, að þar var Makkabeus kominn, þá flýðu þeir fyrir honum. Vann hann á þeim mikinn sigur. Júdas og bræður hans hreinsuðu og vígðu musterið. Peir gerðu við helgidóm- inn og musterið að innan og vígðu for- garðana. I'eir brenndu reykelsi á altar- iriu og kveiktu á lömpunum á ljósastik- unni, svo að þeir lýstu i musterinu". Óratóríinu er skipt niður í þrjá þætti: I. ÞÁTTUR. (Harmatölur vegna dauða Mattalíasar (föður Júdasar Makkabeusar), er eggjað hafði Gyðinga til þess að veita viðnám grimmd og áþján Antiochus Epíphancsar Sýrlandskonungs, er hann reyndi að af- má trú þeirra og frelsi. — Beðið um guðlegan innblástur við kosningu nýs foringja. Júdas viðurkenndur foringi. — Verðmæti frelsisins. — Júdas fer á vígstöðvarnar með liði sínu og drengja- hóp). OVERTURE. Harmsöngur 1. KúR: Syrg, smáa þjóð, þið leifar mikils lýðs, syrg ijónið Júda, hctja’ dáða og stríðs!

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.