Útvarpstíðindi - 26.01.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 26.01.1948, Blaðsíða 2
26 ÚTVARPSTfolNDI ÍiDAGSKBÍIN VIKAN 1.—7. FEBRÚAR. SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR. 20.20 Hundrað ára minning séra Valde- mars Briem: a) Sálmasöngur (Dómkirkjukór- inn). b) Erindi (séra Árni Sigurðsson Fríkirkjuprestur). 21.20 „Við orgelið." MÁNUDAGUR 2. FEBRÚAR. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason alþm). 21.05 Einsöngur (ungfrú Kristín Einars- dóttir) • 21.20 Erindi: Um veðurspár (Theresia Guðmundsson veðurstofustj óri). 21.50 Lög og réttur. — Spurningar og svör (Ólafur Jóhannesson próf.). 22.05 Búnaðarþættir: Garðyrkja (Ragn- ar Ásgeirsson ráðunautur). ÞRH)JUDAGUR 3. FEBRÚAR. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Lög eftir Delius, Sibelius, Grieg og Pál ísólfsson (Einleikur á píanó: (dr- Urbantschitsch). 20.45 Erindi: Um Finn Magnússon pró- fessor (Jón Helgason prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunnar. 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson) • 22.05 Húsmæðratími: Um matvæla- skömmtunina (Helga Sigurðar- dóttir, skólastjóri). 22.15 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR. 18 00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Kvöldvaka: a) Oscar Clausen: Emil Nielsen og stofnun Eimskipafélags ís- lands, I. b) Ólöf Nordal: „Litla stúlkan í apótekinu," eftir Sigurð Nor- dal. c) „Náttfaravíkur og Kinnarfjöll“ eftir Guðm. Friðbjarnarson. Ennfremur tónleikar. 22.05 Óskalög. FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Mendelssöhn “ b) Ástargleði eftir Weingartner. 20.45 Lestur íslendingasagna: Upphaf Gunnlaugssögu ormstungu (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands Is- lands- — Erindi: Um híbýlaprýði (ungfrú Kristín Guðmundsdóttir). 21.40 Frá útlöndum. 22.05 Danslög frá Hótel Borg. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR. 20- 30 Útvarpssagan: „Töluð orð,“ eftir Johan Bojer, V. (Helgi Hjörvar). 21.00 Srokkvartett útvarpsins: Kvart- ett op. 54 nr. 1 í G-dúr eftir Haydn 21.15 Erindi: Um Finn Magnússon pró- fessor, II. (Jón Helgason próf.). 21- 40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson) 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 34 í C-dúr eftir Mozart. b) Píanókonsert eftir Bliss. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR. 20.30 Leikrit: „Macbeth," eftir William Shakespeare (Leikstjóri: Lárus Pálsson). 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 8.—14. FEBRÚAR (Drög). SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR. 1100 Morguntónleikar (plötur). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sig- urjón Þ. Árnason).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.