Útvarpstíðindi - 26.01.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 26.01.1948, Blaðsíða 22
46 ÚTVARPSTfÐINDI Fermmgar VEGURINN, námsbók vi<5 fermingarundirbúning, eftir síra Jakob Jónsson, fcest hjá bóksölum um land allt. Þeim prestum fjölgar nú stöðugt, sem nota þessa ágætu bók við undirbúning fermingar. ' r Bókaverzlun Isafoldar Sögur ísafoldar Ein þeirra bóka, sem vinsælust varð fyrir síðustu jól, var Sögur Isafoídar. Fullorðíð fólk um land allt man eftir þessum skemmtilegu sögum, sem birtust í Iðunni, neðanmáls í ísafold og víðar. Ekki var hægt að senda bókina til allra bóksala fyrir jólin vegna annríkis i bókbandi. En nú eru Sögur ísafoldar að fara út ujn land. Þetta er fyrsta bindi af 3 eða 4. Kaupið þessa bók, hún er skemmtileg og hún riíjar upp gamlar minningar — æskuminningarnar. r Bókaverzlun Isafoldar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.