Útvarpstíðindi - 05.04.1948, Blaðsíða 20

Útvarpstíðindi - 05.04.1948, Blaðsíða 20
140 ÚT V ARPSTÍÐIN DI áttina til okkar Brynhildai’. Ég kann- ast við hann, hann heitii’ Diek, mjög föngulegui* maður, og að mínum dómi fallegur karlmaður. Dick ávarpar mig þessu vanalega „hvernig hefur þú það“.„og svo sem ágætt“ svai’a ég! Hann býður mér sígarettu — en ég reyki aðeins pípu. Þá stjakar hann við Brynhildi með fætinum, svo sting- ur hann tánni undir hnésbót henn- ar, og dregur fótinn hlægjandi að sér! Hún rís upp. — — Þú Dick — æ — sestu — sestu Dick. Hann sest á milli okkar! Þá tekur hún til að mála á sér varirnar. Dick tekur utan um hana, lxún skrækir og færist eilítið undan. Þá telcur Dick undan blússu sinni, nokkra súkkulaðipakka, appelsínur, sígarettur og tyggigúmmí. Framhald. paí íeMa er bezta tímaritið til skemmtilesturs. Það flytur úrvalsgreinar úr beztu erlendum tímaritum,, en auk þess kafla úr víðkunnustu skáldsögunum. Skrifið og biöjið um þai OeMa HELGAFELL Garðastræti 17 . Reykjavtk bitnai’, og mér sýnist ekki betur en að það leiki um þær háðbros. Eða er það kannske sársaukabros ? Nokkrir setuliðsmenn standa í hóp allfjarri okkur. Þeir eru að drekka bjór af blikkbrúsum. Þeir skrækja og láta þesskonar látum, sem maður kannast við frá útlendum kvikmynd- um, sem gerast á meðal frumstæðra þjóða. Þeir góna út í loftið, sparka brúsunum, kalla, ropa og hafa hiksta. Nú dreifist hópurinn, þeir taka á rás og elta nokkrar ungar stúlkur. í brjósti mínu logar minnimáttai’- kenndin. Hún brýzt fram í uppreist- aranda og bardagalöngun. Ég verð svona ávallt þegar ég er í nærveru þessra fulltrúa hinnar vélrænu sið- menningar. Ég horfi á setuliðsmenn- ina dreifa sér um hraunið — og tvent og tvent hverfa í hraunkjarrið. Einn setuliðsmannanna gengur í

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.