Útvarpstíðindi - 09.08.1948, Blaðsíða 18

Útvarpstíðindi - 09.08.1948, Blaðsíða 18
282 ÚTVARPSTÍÐINDI eiiis cg oft hefir verið gert í fréttatíinuni útvarpsins og stundum daglega: „Samning- unum var framlengt“. „Orustum heldur áfram“. „Ráðstefnunni hélt áfram í gær- kveldi“ o. s. frv.? — Hér um slóðir mundu menn yfirleitt segja: „Samningarnir voru framlengdir". „Orustur halda áfram“. „Ráðstefnan hélt áfram í gærkveldi“. Hér segjum við líka jafnan: „Maðurinn heldur áfram“. „Börnin halda áfram að lesa“. „Óveðrið heldur áfram“, o. s. frv. og teljum þetta rétt mál. — Ef við tölum að þessu leyti rangt mál, þætti mér vænt um að vita það, svo að við getum snúið frá villu okkar vegar. En sé hins vegar um rangt mál að ræða hjá þeim, sem útvarpsfréttirn- ar skrifa, vona ég, að skrifstofustjóri út- varpsins, sem er hinn mesti smekkmaður á íslenzkt mál og auk þess vel að sér í því, hafi áræði til að útrýma sliku ranglæti úr útvarpsfréttum framvegis. Jeppa- sláttuvélar Slátlnvéiar, sem settar eru í beinl samband við jeppabíla, getum viiV út- vegað með stult- um fyrirvara gegn gjaldeyris- og innflutnings- leyfum. HJALTI BJORNSSON & CO. Sími 2720 . Mjólkurfélagshúsið Ávallt glœailegt úrval af öllum tegundum skófatnaSar. LÁRUS C. LUÐVlGSSON Skóverzlun

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.