Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Blaðsíða 2
290 ÚTVARPSTÍÐINDI flDAGSKBÁIN VIKAN 29. ÁGÚST — U. SEPT. (Drög). SUNNUDAGUR 29. AGÚST. 11.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur); a) Svíta í G-dúr fyrir celló, án undirleiks, eftir MaxReger. b) Sönglög eftir Schubert. c) Rapsódía eftir Rachmaninoíf, um stef eftir Paganini. 10.15 t'Jtvarp til Islendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Píanósónata í A-dúr eftir Mozart (K331). 20.20 Samleikur (Þórhallur Árnason og Fritz Weisshappel): Sónata fyrir celló og píanó eftir Handel. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar: Píánókonsert nr. 3 í C- dúr eftir Prokofieff (verður end- urtekinn næstk. miðvikudag). 21.25 „Heyrt og séð“. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Tilbrigði um ýmis þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn (Gunnar Renediktsson rithöf.). 21.05 EinSöngur (Sigurður Ólafsson). 21.20 Erindi -— eða Þýtt og endursagt. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Létt lög (plötur). ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST. 20.20 Útvarpskórinn: Ástaljóð eftir Brahms (plötur). 20.35 Erindi: Verkalýðshreyfingin i Bandaríkjunum (Hannes Jónsson félagsfr.). 21.00 Tónleikar: Dumky-tríóið eftir Dvorák (plötur). 21.25 Upplestur. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“, XXXII. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Píanókonsert nr. 3 í C- dúr eftir Prokofieff (plötur). 21.25 Erindi. 21.50 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Bizet. 1)) "„Tunglskinsnótt" eftir Blon. 20.45 Frá útlöndum. 21.05 Tónleikar (plötur). 21.10 Dagskrá Kvénréttindafélags Is- lands. — 21.40 Búnaðarþáttur. 22.05 Vinsæl lög (plötur). FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“, XXXIII (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett op. 12 eftir Mendejssohn. 21.15 „Á þjóðleiðum og víðavangi“. 21.40 Iþróttaþáttur. 22.05 Syinfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert í A-dúr eftir Bach. b) Symfónia nr. ö í F-dúr („Pas- toraI-symfónían“) eftir Beéthoven. LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit eða upplestur og tón- leikar. 22.05 Danslög (plötuí*). VIKAN 5,—11. SEPTEMBER (Drög). Simnndaijur 5. septembcr. 11.000 Morguntónleikar (plötur) : a) Divertimento nr. 17 í D-dúr eftir M!ozart. b) Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Séhumann.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.