Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Blaðsíða 22
310 ÚTVARPSTÍÐINDI Bækur til skemmtilestrar, ódýrar, góðar KATRÍN, eftir finnsku skáldkonuna Sally Salunaen, er heimsfræg og viðurkennd sein góð hók og ógleymanlcg. Kostar ih. 50.00 kr. RAMONA Sérstæður róinau sem liefur veriiV lesin af tinguiu og gömlum til ánægju og gainans. Koslar ili. 25.00 kr. LYKLAR HIMNARÍKIS, eftir Rachel Field. Sá sem Iiyrjar aiV lesa þessa gullfallegu siigu liæltir ekki fyrr en henni er lokiiV. Kostar ib. 40.00 kr. og 60.00 kr. ÞETTA ALLT OG HIMININN LÍKA, er líka eftir Field og Jiykir sérstætt skáldverk. Ilefur selst í inillj. eintaku í liinum ensku inælandi lieimi. Kostar ib. 45.00 kr. og 65.00 kr. VIKTORÍA GRANDOLET, eftir Bandaríska rithöfundinn Thomas Williams, var nietsöluhók í Bandaríkjuniiin fyrir nokkruni áruni. Sagan er með afbrigðum skennntileg og hádruinatisk, með sérkenni- leguni stílhlæ, sem heldur lmg lesandnns föstuni til hókarloka. Kostar lieft 20.00 kr. ÉG ER AF KONUNGAKYNI, er sænsk skeinmtisaga seni kcinur lesandanuin í gott skap. Kostar heft 20.00 kr. EINN GEGN ÖLLUM, eftir Himiningvay Jiarf ekki frekari meðmæla með. Kostar lieft 18.00 kr. HÓTEL BERLÍN, eftir Vieki Bumn, er saga úr síðasta stríði. Gerist í Berlín og fjullar um ást, pólitík, stríð og njósnir. Kostar heft 18.00 kr. Þessar bœlcur fást hjá öllum bóksölum. ÆSKULÝÐ ÍSLANDS HELGA ÉG ÞESSA BÓK Dr. Alexander Jóhannesson í lofti Frásögnin er æfintýraleg og Jió svo óbrotin, að' ungir og gamlir lesa hókina með jafn- mikilli ánægju. Þarna eru myndir af Lilienthal, sem telja má með fyrstu brautryðjendum fluglistarinnur, Zcppelin, Edener, Zepelin loftfar yfir Vestmannaeyjum, Junkers, Lindherg Noliile, Byrd, Pieeard, Loeatelli, Bulho, fyrstu íslenzku flugmönnununi og fjölda mörgu öðru. Allir sem hafa gainan af flugi og flugmálum og vilja eiga sögu flugmálanna í stórum dráttum, kaupu Jiessa hók. hún kostar aðeins 15.00 krónur í góðu handi. Fæst hjá bóksölum Bókaverzlun ísafoldar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.