Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 10

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 10
322 ÚTVARPSTÍÐINDI ÓLÝMPÍUFARAR. Þorsteinn skrifar: „Mér ]>ót-ti hressandi viðburður samtal það, sem nýlega fór fram í útvarpið milli Guðjóns Einarssonar og Sigurjóns á Alafossi. Ymsir aðrir komú fram í þessu samtali, en bragð var að Sigurjóni, en ekki hinum. Hnnn var ekki að dragn af skoðunum sínum. Hann taldi það sjálfskaparvíti, að hinir ungu íþrótta- menn okkar skyldu ekki standa sig betur en raun varð á á Ólympíuleikjunum. Það flytja þessi verk á þeim tímum dags, þegar sízt er hlustað. Þá getur ársþingið ekki látið hjá líða að lýsa yfir undrun sinni á því, hversu borgun sú, sem kórar sam- bandsins hafa á undanförnum ár- um fengið hjá Ríkisútvarpinu fyr- ir söng, er í litlu samræmi við þá miklu fjárupphæð, sem eytt hefur verið í Útvarpskórinn á síðastliðn- um vetri, og væntir þess fastlega að framvegis megi þessar greiðsl- ur verða í meira samræmi hvor við aðra“. Tengd þessu máli og um afstöðu kóranna til Ríkisútvarpsins er eftir- farandi samþykkt þingsins: „Níunda ársþing L. B. K. felur stjórn sambandsins, að bjóða kór- um sambandsins, að hún taki að sér að semja við Ríkisútvarpið um greiðslur fyrir söng kóranna í út- varpið, upptöku kórverka á plötur og flutning þeirra". var kraftur í or'úum Sigurjóns — og ósvik- inn hiynör. Hann gat líka frekt úr flokki t'ilað, því að ekki liefur hann verið óreglu- saiuur og vcl heldur hann sér. Það væri vél, ef oftar heyrðust svona raddir í út- varpinu að minnsta kosti í íþróttaþátt- unuin, því að heldur finnst mér þeir lé- legir. Að minnsta kosti held ég ekki, að iþróttaþættimir séu mikið hvetjandi fyrir ungt fólk. Eg hlustaði líka á annan sam- talsþátt, sem fram fór í útvarpinu og alveg blöskraði mér, hvað mennirnir gátu haft margar afsakanir á reiðum höndum. Mér finnst nefnilega, að alls engin ástæðn sé fyrir j >á sem fóru til leikanna að vera að afsaka frammistöðu sína. Þeir stóðu sig eftir öllum vonum. Þó að þeir hefðu vitanlega staðið sig betur, hefðu þoir ástundað aðra eins reglusemi og Sigurjón kappinn Pétursson frá Álafossi, eini forn- maðurinn, sem við íslendingar eigum nú eftir“. INGÓLFUR GÍSLASON. „Þá vil ég“, segir Þorsteinn ennfreinur, „þakka Ingólfi Gíslasyni lækni fyrir erindi um Borðeyri. Ingólfi Gíslasyni er það til lista lagt að vera alltaf skemmtilegur. Það er næstum því sama, hvað liann talar um, |>að er eins og hann geti ekki verið leiðin- legur, en svona eru líkast til allir f jörmenn. Litlar sögur háfa farið af Borðeyri, en hún á sína merku þróunarsögu eins og allir aðrir staðir hér á landi. Og það var gagnlegt að fá erindi Ingólfs einmitt nú, jægar svo lítur út sem nú fari að halla undan fæti fyrir þessum fyrrum svo fræga verzlunarstað. Það var líka skemmtilegt að heyra frásögn Tngólfs af spekulants skipunum og mun liað hafa verið kær- kóminn fróðleikur fyrir marga“. EN LÍTIÐ YAR UM ÞÁ FRÉTT. Að lokum segir Þorsteinn: „Það var mikið látið með Olympíuleikana, meðan jieii' stóðu og hef ég ekkert við það að athuga. Mér faimst sjálfsagt að sagt væri nákvæmlega frá þeim í fréttum og er- indum og jió sérstaklega frá jiví, sem fyrir okkar fólk bar. En mér þótti minna látið með aðra íþróttafrétt. Við áttum aðeins einn fulltrúa á norrænu kappmóti

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.