Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 20

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 20
ÚTVARPSTÍÐINDI Bókin, sem, enginn heilbrigð manneskja getur á,n verið KYNLÍF eftir dr. FRITZ KAHN í útgáfu JÓNS G. NIKULÁSSONAR, læknis. Gagnmerkasta og hispurlausasta fræðslurit sem hér hefir komið út Útgáfa þessavar stórmerku og áreiðanlegu bókar hefir nú staðið yfir í tæp tvö ár, enda hefir verið lagt á það allt kapp að gera hana svo vel úr garði, að hún gæti talist fullkomin handbók ungra og gamalla um allt er snertir kynlífift Kynlíf er í 33 eftirfarandi aðalköflum: Karl og kona, kynfæri karls og konu, kynstarf karlmannsins, kynstarf konunnar, hin óbeinu sér- kenni kynjanna, samfarirnar, brúðkaupsnótt og hveitibrauðsdagar, heilsufræði samfaranna, heilbrigðisrækt kynfæranna, getnaður, tak- mörkun barneigna, fóstureyðing, ófrjósemi, vangeta, ótímabært sáð- fall, þegar konum leysist ekki girnd, kyndeifð, krampi í leggöngunum, ýmiskonar afbrigði kynlífsins, lekandi, linsæri, syfilis, flatlús, um vændi, kynlíf barnsins, fræðsla um kynferðismál, kynþroski, hin nýja stétt, bindindi í ástum, skýrlífi, sjálfsþæging, ástir karla utan hjóna- bands, ástir kvenna utan hjónabands, lausn vandamála kynlífsins, en kaflarnir skiftast aftur í 735 smærri kafla. I bókinni er fjöldi skýringarmynda og eru þær gerðár, flestar í eðlilegum litum, hjá The fine arts publishing Co., I.ondon. — Bókin er rúmar 400 bls. í stóru broti. 1 tvær vikur aðeins geta menn gerst áskrifendur að bókinni fyrir aðeins kr. 105,00 í vönduðu bandi. Af- hending bókarinnar til áskrifenda hefst 15.—20. sept. HELGAFELLSBÓK

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.