Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 22
334 ÚTVARPSTÍÐINDl Nýjar bækur frá ísafoldarprentsmiðju h.f. GAMALT OG NÝTT, eftir Sigurð Þorsteinsson (minningaþæltir, sögubrot og bersögli). t bókinni segir Sigurður frá bernskuárum sínurn. Annan kaflann kallar bann „Merka nágranna“, þriðja „Merka yfirmenn á sjó og landi“. Fjórði kaflinn heitir „Þrír draumar“ en sá fimmti „Minningar frá Alþingishálíðinni 1930“. t bókinni segir Sigurður ennfremur frá byggingu Ölfusárbrúarinnar, veiðuni í Ölfusá, landskjálftunum 1896 og ýmsu fleira. Nokkrar myndir eru í bókinni. Á SAMA SÓLARHRING, eftir Louis Bromfield. — Louis Bromfield er einn af þekktustu rithöfundum Bandaríkjanna og liefur hlotið hókmenntaverðlaun þar í landi. Ein af vin- sælustu bókum hans er „Á sama sólarhring“. GÍTAR-KENNSLUBÓK, 4. liefti, eftir Sigurð Briem. Gítar kennslubækur Sigurðar Briem eru svo vinsælar, að ekki þarf að mæla með þeim. Allir sem eiga Gítar, Mandolín eða önnur hliðstæð hljóðfæri, kaupa kennslubækur Sigurðar Briem. t LOFTI, eftir próf. Alexander Jóhunncsson. Bókin er skrifuð fyrir unglinga. Þar er saga fluglistarinnar, skráð ljóst og skemmtilega, svo að allir skilja og hafa ánægju af að lcsa. t bókinni er fjöldi mynda af frægum flugmönnum o. fl. Bókaverzlun ísafoldar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.