Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 23

Útvarpstíðindi - 13.09.1948, Blaðsíða 23
ÚTVARPSTÍÐINDI 335 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar (Sigurður Skag- field syngur), erindi. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: „Neptúnus" — ballett- svíta eftir Berners (plötur). 20.20 Samleikur á fiSlu og píanó (Oskar Cortes og Fritz Weisshappel) : a) Air eftir Bacli. b) Romanze eftir .Tohan Svendsen. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar: Kvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (plötur). 21.30 „Heyrt og séð“. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 27. september. 20.30 Útvarpshljómsveitin : Sænsk alþýðulög 220.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: John McCormack (plötur). 21.20 Þýtt og endursagt. 21.45 Tónleikar (plötur) 22.05 Vinsæl lög (plötur). ÞriSjudagur 28. september. 20.20 Tónleikar: Píanólög eftir Ravel (plötur). 20.35 Erindi (dr. Skúli Guðjónsson). 21.00 Tónleikar: „Matthías • málari“, sym- fónía eftir Hindemith (plötur). 21.30 Upplestur. 22,05 Djass]iáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur 29. september. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tónleikar: Kvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (endurtekinn). 21.30 Erindi. 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 30. september. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Mendelssohn. b) „Ég elska þig“ eftir Grieg. c) „Astleitni“ eftir Grieg. 20.45 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags fslands. 21.40 Tónleikar (plötur). .. 22.05 Vinsæl lög (plötur). Föstudágur 1. október. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í G dúr eftir Mozart. 21.15 „A þjóðleiðum og víðavangi“. 21.40 íþróttaþáttur (Brynj. Ingólfsson). 22.05 Symfóníákir tónleikar (plötur)': Symfónía nr. 4 í Es-dúr eftir Bruckner. Laugardagur 2. október. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit /eða upplestur og tónleikar. 22.05 Danslög (plötur). Húsmæður! Látið okkur létta yður störfin. Afgreiðum alls konar þvott og kemiska hreinsun íneð stuttum fyrirvara. Afgreiðsla: Borgartúni 3 . Grettisgötu 31 Laugavegi 20 B. Austurgötu 28, Hafnarfirði. Þvottahús Efnalaug FataviðgerÖir Þvottamiðstöðin Símar: 7260, 7263 og 4263.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.