Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 2
386 ÚTVARPSTÍÐINDI flDBGSKMIN VIKAN 31. OKT.—6. NÓV. (Drög). Sunnudagur 31. október. 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Haydn. b) Tríó nr. 7 í B-dúr eftir Beethoven 14.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Píanósónata í c-moll op. 111 eftir Beethoven. b) Charles Kullman syngur. c) „Welch Rapsody“ eftir Edward German. 16.15 Útvarpj til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi. 18.30 Barnatími (Þorsteinn O. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Mærin fagra frá Perth“, svíta eftir Bizet (plötur). 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weiss- happel). 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (verður endurtekin næstkom- andi þriðjudag). 21.20 Erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 1. nóvember. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk lög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (Hermann Guðmundsson). 21.20 Erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. nóvember. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, II., Postulín (dr. Jón Vestdal). 21.15 ....... 22.05 Tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (endurtekin). Miðvikudagur 3. nóvember. 20.30 Kvöldvaka: a) Ljóð (Jón Helgason próf.). b) Þjóðsögur (Einar Ól. Sveinsson). c) Rússnesk gamansaga (Helgi Hjörvar). 22.05 Óskalög (plötur). Fimmtudagur U. nóvember. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): Suite L’Arlesienne eftir Bizet. 20.45 Lestur fornrita: Úr fornaldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. Erindi: Um Guðrúnu Lárusdóttur (Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautar- holti). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 6 í G-dúr („Pauken- schlag") eftir Haydn. b) Konsert fyrir fiðlu, celló og hljómsveit eftir Brahme. Dagskrárlok um kl. 23.00. Föstudagur 5. nóvember. 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alex- ander Kielland, II. (Bárður Jakobss.) 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 15 í B-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinss.). 21.30 íselnzk tónlist (plötur). 21.45 Erindi. 22.05 Danslög frá Sjálfstæðishúsinu. Laugardagur 6. nóvember. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.05 Danslög (plötur). VIKAN 7. 13. NÓVEMBER (Drög). Sunnudagur 7. óvember. 11.00 Morguntónleikar (plötur). 14.00 Messa. 15.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi. 15.45 Miðdegistónleikar plötur): a) Prelúdía og fúga í e-moll eftir Bach. b) Elizabeth Schumann syngur.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.