Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 18

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 18
402 ÚTVARPSTÍÐINDI samar hann mest og telur lífgjafa. Segir hann að það sé dásamlegt uppfinning, sem skömm sé, að ekki hafi enn verið rann- sakað til fulls. Hann segir og þær fregnir, að vísindamenn séu nú fyrst að komast á sama stig um súrmat og fyrsta íslenzka skyrgerðarkonan fann upp fyrir mörgum öldum. Það er gott að fá svona erindi. Þau eru heilbrigðisgjafi einnig. Þau vinna á móti hégómaskap og heimsku og þau sýna okkur, að við eigum að neyta gamla og góSa íslenzka matarins. En hann fæst ekki. ÞaS fæst ekki skyr, nema með höpp- um og glöppum. Það fæst ekki slátur til að láta í súr. Það fæst ekki. Og hvernig eigum við þá að fara að? Ef viS værum vitur og vel gerð og ekki í kafi í hégóma- skap — ættum viS að minnsta kosti, hvað þetta snertir, að hverfa til fortíðarinnar“. ÚTVARPSVIÐGERÐASTOFA Otfó B. Arnar Klapparstlg 16 Reykjavík annast allskonar viðgerðir á útvarps- tækjum og öðrum skyldum tækjum. Fyrsta flokks vinnustofa og góðir starfskraftar. — Sanngjarnt verð. — 20 ára reynsla. — Sími 2799 Vetrardagskrdin Framh. af bls. 388 hvetja hlustendur til að hlusta á þessi erindi frá upphafi. Erinda- flokkar njóta sín ekki til fulls nema að hlustað sé á erindin öll. r Ufvarps- AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.80 og 16—17, eigi á öðrum tímum. Sími 1095. Gerizt áskrifendur! TónlistarblaSið Musiea er fjölbreytt- asta og vandaðasta tónlistartímarit, sem nokkru sinni hefur veri'ö gcfiS út liér á landi. Ilver einasti tónunnandi verður að gerast áslcrifandi nú þegar. Ég undirrit...... gerist hér með áskrif- andi að tónlistarblaðinu Musica og sendi áskriftargjaldið fyrir árið 1948, kr. 40.00, í ... Ávísun .. .Peningum . . . Póstkröfu (Strikið við það sem við á). Nafn .................................. Heimilisf ang.......................... Póststöð...............................

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.