Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 19
ÚTVARPSTÍÐINDI 403 Biskupa siigur Sturlunga $aga /knnálar og nafnaskrá, 7 bindi liil koma út í þessum mánuði á vegum Islendingasagnaútgáfunnar. Vegna pappírsslcorts er upplag þessa flokks helmingi minna en Islendingasagnanna. Eins og áður hefir verið lofað, munu kaupendur Islendingasagna ganga fyrir með kaup á þessum bókarflokki og verða þeir, sem þess óska, að senda meðfylgjandi áskriftarseðil til útgáfunnar fyrir 30. þessa mánaðar. Bókband verður hið sama og á íslendingasögunum og sömu litir (svart, brúnt og rautt). MUNIÐ: Biskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar og Nafnaskrá, sjö bindi í góöu skinnbandi fyrir um 300 kr. — Sendið strax áskrift, annars getur það orðið of seint. J)áíenJingaáa^naútgd^an KIRKJUHVOLI Pósthólf 73 - REYKJAVIK Sími 7508 Ég undirrit......... gerist hér með áskrifandi að II. flokki íslendingasagnaútgáfunnar, Biskupa sögum, Sturlunga sögu og Annálum, ásamt nafnaskrá (7 bindi) og óska eftir, að bæk- urnar séu innbundnar — óbundnar. (Svart, brúnt, rautt). Nafn ..................................................... Heimili ..................... Póststöð ...................

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.