Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 20

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 20
404 ÚTVARPSTÍÐINDI IMÝJAR MORÐRA - BÆKUR Svipus* kyitsióðauua (SAGA FORSYTE-ÆTTARINNAR) eftir John Galsworahy er talin ein merkasta skáldsaga Breta á fyrri hluta þessarar aldar. — Forsyte-ættin er sérkennilegt fólk. Skapgerð þess er meitluð og mótuð í brezkum betri-borgarastíl, það er skarp-athugult fólk, hleypidóma- iaust og hispurslaust og mjög vant að virðingu sinni. Ingibjörg á KoBti Höfundur þessarar sænsku kvenhetju, Marta Leijon, þykir nota sterka liti í sögum sínum og er ófeimin að stinga á kýlunum, og stendur því jafnan siyr um hana. Bersögli hennar gætir ekki hvað sízt í hetjusögunni um Ingi- björgu í Holti. NÝ BENNA-BÓK: BSenm á norðurleiiðum Benna-bækurnar hafa hx-ifið liugi milljóna drengja um allan heim, og íslenzku drengirnir telja þær skemmtilegustu bækurnar, sem þeir eiga kóst á að eignast. BARNAGULL II. Fegurð æskunnar Fjölbreyttar og viðburðaríkar sögur eftir Jóhannes Friðlaugsson kennara. Góðar barnasögur stuðla að því að mýkja og móta skapgerð ungra barna meðan þau eru allra hrifnæmust fyrir illu og góðu. — Ættu menn því ávallt að velja Barnagull til lestrar handa yngstu lesendunum. Áður er útkomið: I rökkránu gullfallegt ævintýrasafn eftir Ragnar Jóhannesson, skólastjóra. EngSish enade easy kennslubók í ensku til sjálfsnáms, eftir dr. phil. Ebenhard Dannheim. Bók þessi gefur mönnum tækifæri til að iæra ensku á einfaldan hátt. Kennslukerfi dr. Dannheims hefir hlotið miklar vinsældir og útbreiðslu á Norðurlöndum. Handhægasta kennslubókin í ensku, sem völ er á: ENGLISH MADE EASY. SAMVINNURIT III: Samvinna Breta í strsði og friði eftir Thorsten Odhe, núverandi framkvæmdastjóra Alþjóðasambands samvinnumanna. Bókin er glögg og skemmtileg lýsing á starfi brezkra samvinnumanna fyrr og síðar. BÓKIN UM JÓHANN STRAUSS: Bíonungur valsanna lýsir lífsbaráttu og sigursæld eins glaðasta manns, sem uppi hefur verið, og einlægri ást hans til kvenna þeiri-a, sem mættu honum á lífsleiðinni og gæddu hann sköpunarmætti til að syngja lífsgleði sína yfir milljónum manna í hinum fögru völsum sínum.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.