Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 23

Útvarpstíðindi - 25.10.1948, Blaðsíða 23
ÚTVARPSTÍÐINDI 407 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleilcar (verða endurteknir næst- komandi þriðjudag). 21.30 Erindi. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 8. nóvember. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þjóðlög frá Tyrol. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: Herbert Jansen (plötur). 21.20 Erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ólafur Jóhannesson próf.). 22.05 Búnaðarþáttur. Þriðjudagur 9. nóvember. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, III. (dr. Jón Vestdal). 21.15 22.05 Tónleikar (endurteknir). Miðvikudagur 10. nóvember. 20.30 Kvöldvaka. 22.05 Óskalög (plötur). Fimmtudagur 11. nóvember. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) „Kalífinn frá Bagdað“ cftir Boieldieu. b) „Raddir vorsins" — vals eftir Strauss. c) „Meditatione" eftir Bach-Gounod. d) Mars eftir Sousa. 20.45 Lestur fornrita: Úr fornaldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags íslands. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur). Föstudagur 12. nóvember. 20.30 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alex- ander Kielland, III. (Bárður Jakobss.) 21.00 Strokkvartettinn „Fjarkinn“: Kvart- ett í a-moll eftir Schubert. 21.15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.30 íselnzk tónlist (plötur). 21.45 Erindi. 22.05 Útvarp frá Hótel Borg: Létt tónlist. Laugardagur 13. nóvember. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.05 Danslög (plötur). * felýÍB' kaupendur Ufvðrpsfiiðinda afhugið Þeir, 8em gerast áskrifendur Útvarpstíðinda nú, og senda áskriftar- gjaldið fyrir yfirstandandi árgang, 25 krónur, fá síðasta árgang ritsins ókeypis, meðan upplagið endist. Ennfremur er atliygli kaupenda vakin á því, að Útvarpstíðindi eiga að greiðast fyrirfram, hver árgangur, og eru þeir því góðfúslega beðnir að greiða póstkröfurnar strax og þær berast. Ávallt glœsilcgt úrval aj öllum tegundum shófatnaöar. LÁRUS G. LÚÐVlGSSON Skóverzlun

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.