Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 18

Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 18
450 ÚTVARPSTÍÐINDI kosti á hinum stærri stöðum að stofna hlustendafélög og gera ■ sig meira gild- andi en þeir hafa gert á undanförnum árum. Þeim ber skylda til að hugsa meirá um velferð og viðgahg þessarar miklu stofnunar en nú er raun á, enda búa þeir yfir geysimiklum ónotuðum kröftum, sem útvarpsráð héfur enn ekki borið gæfu til að finna og taka í sína þjónustu. En hvernig væri, ef útvarpið gerði meira að því en það gerii' nú að láta útvarpsmenn sína flytja erindi um starfsaðferðir er- lendra útvarpsstöðva, sem lengra eru á veg komnar en okkar? Að því hefur nær ekkert verið gert. Það er víst, að við r Utvarps- AUCLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öðrum tímum. Sími 1095. gætum mikið af því lært, þó að hér séu aðrir staðhættir og önnur starfsskilyrði11. ARI FRÓÐI. Jón Jóh. skrifar: „Ég get ekki látið hjá líða að þakka fyrir kvöldið um Ara fróða. Það var eitt ánægjulegasta útvarps- kvöld, sem ég hef haft í mörg ár. Mér þótti sem allt væri eins vel gjört, út- varpið sjálft, skipulag dagskrárinnar, efni og flutningur. Ég vil þakka Jakob Jóh. Smára fyrir hið magnþrungna kvæði hans. Það var ánægjulegt að fá enn einu sinni að heyra til þessa hugljúfa skálds, sem yrkir betur og fegurra en mörg önnur TaJcmarkid er VIÐTÆKI á hverju heimili. Viötækjaverzlun Ríkisins Garðastræti 2 . Reykjavík Ávallt glœsilegt úrval af öllum tcgundum skófalnaðar. LÁRUS C. LÚÐVÍGSSON Skóverzlun

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.