Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 21
ÚTVARPSTÍÐINDI 45S Landnámabók fslands JÓLABÓK HELGAFELLS merkilegasta heimildarrit í veröldinni um landnám heils lands kemur út 1. desember í útgáfu Einars Arnórssonar prófessors. Þessi útgáfa af Landnámabók Islands er viðhafnarútgáfa, prentuö í 1500 tölusettum eintöku,m, aóeins til áskrifenda. Þetta er fyrsta útgáfa, sem gerð hefur verið af Landnámabók íslands, sem er verulega aðgengileg alþýðu manna. Þannig er lesandanum gert kleift að lesa efni allra bókanna, sem um landnámið fjadda, í samfelldu lesmáli. Munu áreiðanlega margir undrast, hve landnámssagan er orðin heillandi lestur. Þessari útgáfu fylgja 12 litprentuð kort, allt landið í stærð 1:1250000, gerð af Ágúst Böðvarssyni eftir fyrirsögn Einars Arnórssonar, hvað snertir skiptingu landsins í landnám. — Eru nöfn allra landnámsmanna prentuð inn á kortin. Kortin eru öll í sérstakri, handhægri möppu. Athugið, að aðeins 1500 eintök, öll tölusett, verða seld af Landnámabók íslands og verða þeir, sem ætla að tryggja sér bókina, að hafa sent okkur áskrift fyrir 1. desember eða komið lienni á framfæri hjá bóksala. Þetta verður áreiðanlega, innan fárra ára, dýrmætasta bók á íslandi Kostar aöeins kr. 195,00 í skinnbandi og fylgja kortin þá með. Áskriftakort liggja frammi í JUgafJt Garðastræti 17, ASalstræti 18, Njálsgata 64, Laugavegi 38, Laugavegi 100. ?ur ocj n Austurstræti 1. itjöncj ll.j. (/jJóhauerziun (juclmundar CjaniaÍíe(ðíonar (Bækur og ritföng h.f.). Lækjargötu 6 A.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.