Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 22.11.1948, Blaðsíða 22
454 ÚTVAK PSTÍÐINDI Jólabœkur ÍSAFOLDAR DULHEIMAR INDÍALANDS í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar, læknis, með formála eftir Sigurgeir Sigurðsson, biskup. SÖGUR ÍSAFOLDAR, 2. bindi. DALALÍF, 3. bindi. BJÖRT ERU BERNSKUÁRIN, unglinga- saga eftir Stefán Jónsson, sem nú er talinn í röð hinna beztu af íslenzkum rithöfund- um. Halldór Pétursson teiknar margar ljómandi fallegar myndir í bókina. NONNABÆKURNAR. Fyrir jólin kemur út 1. bindi af hinum vinsælu Nonnabókum Jóns Sveinssonar, með teikningum eftir Halldór Pétursson. GRÖNDAL. Fyrsta bindi af verkum gamla Gröndals. (Ljóðmælin og rímurnar). FIMM NÆTUR Á FERÐALAGI, skemmtileg skáldsaga. ÞVOTTUR OG RÆSTING, leiðbeiningar fyrir íslenzkar húsmæður, eftir Hall- dóru Eggei'tsdóttur. ÁRBÓK ÍSAFOLDAR (Hvar, Hver, Hvað), ómissandi bók á hverju heimili. Og nvo er REYKJAVÍK FYRR OG NÚ, falleg myndabók, sem sýnir þróun Reykjavíkur frá fyrstu byggð til vorra daga. Þessar bækur fást hjá bólcsölum um allt land o<j beint frá flóhaverzlun Msafoldar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.