Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 35

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 35
ÚTVARPSTÍÐINDI 491 Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands Cftir OJendrib Jd. Ottóiion Hendrik J. S. Ottósson er fyrir löngu þjóðkunnur mað- ur, ekki aðeins fyrir stjórnmálastarfsemi sína, heldur og sem útvarpsfyrirlesari og rithöfundur. Hér er um að ræða enduiTninningar Hendriks um Reykjavík og ýmiskonar atburði, sem þar hafa gerzt síð- ustu 50 árin, en fáar borgir munu hafa tekið eins gagngerð- um stakkaskiptum og höfuðborg íslands. Hendrik J. S. Ottósson skiptir bók sinni í kafla og má af nöfnum þeirra nokkuð ráða hið margbreytilega efni bókar- mnar: 1. Vesturbærinn. 2. Sveitin. 3. Skólaganga. 4. Á menntabraut. 5. Stjórnmál. 7. FerS um Bjarmaland til Garðaríkis. 7. „Hvíta stríðið“. 8. Þverbrestur í krosstré. Mikill fjöldi manna kemur við sögu í þessari bók, en frá öllu er skýrt á ljósan hátt og sanngirni. Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands er 350 síður að stærð. Bókin er komin í bókabúðir. (UóLatíi(jcíf^a f-^d(ma ^ónóóonar

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.