Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 47

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 47
ÚTVARPSTÍÐINDI 503 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER. (A&fangadagur jóla). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson; vifi orgeliff dr. ísólfsson). 19.15 Jólakveðjur til skipa á hafi víti. 20.45 Tónleikar (plötur). 20.10 Orgelleikur og einsöngur í Dóm- kirkjunni (Páll ísólfsson og Einar Sturluson). 20.30 Ávarp. 20.45 Orgelleikur og einsöngur í Dóm- kirkjunni (Páll ísólfsson og Einar Sturluson). 21.20 Jólalög (plötur). LAUGARDAGUR 25. DESEMBER. (Jóladagur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 18.15 Barnatimi í útvarpssal. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.25 Útvarpskórinn syngur jólalög (plötur). 20.55 Jólavaka: Upplestur og tónleikar. 22.00 Jólalög (plötur). VIKAN 26.—31. DES. (Drög). SUNNUDAGUR 26. DESEMBER. (Annar í jólum). 11.00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sigur- björn Einarsson dósent). 15.15 Útvarp til íslendinga erlendis. 15.45 Miödegistónleikar (plötur). 18.15 Barnatími í útvarpssal. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Jólatónleikar útvarpsins I: Einsöngur: Stefán íslandi. 21.00 Skáldaheimsókn í útvarpssal: Gunnar Gunnarsson, Guðmundur G. Hagalin, Tómas Guðmundsson o. fl.). 22.05 Danslög. 02.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. DESEMBER. 20.30 Leikrit: „Gísli Súrsson“ eftir Bea- trice Helen Barmby í þýðingu Mattbiasar Jochumssonar. I'RIÐJUDAGUR 28. DESEMBER. 20.20 Jólatónleikar útvarpsins II: Einsongur: Gagga Lund. 20.45 Erindi. 21.15 Úr dagbók Gunnu Stínu. 22.05 Tónleikar (plötur). MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER. 20.30 Kvöldvaka gamla fólksins: a) Séra Friðrik Friðriksson les úr riti Ciceros: Um ellina. b) Þjóðkórinn syngur (plötur). c) Upplestur: Endurminningar Guðbjargar í Broddanesi. d) Dómkirkjukórinn syngur (plötur). 22.05 Óskalög. FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER. 20.20 Jólatónleikar útvarpsins III: Einsöngur: Sigurður Skagfield. 20.50 Lestur fornrita (Andrés Björnss.). 21.15 Dagskrá Kvenréttindasambands. íslands. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkl mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Symfóniskir tónleikar (plötur). FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER. ( Gamlársdagur). 18.00 Aftansöngur í Hallgrímskirkju (séra Sigurjón Árnason). 19.15 Tónleikar (plötur). 20.30 Ávarp forsætisráðherra Stefáns Jóh. Stefánssonar. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 21.10 Gamanþáttur og létt lög. 22.00 Danshljómsveit Björns R. Einars- sonar. 23.00 Danslög (plötur). 23.30 Annáll ársins (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). 23.55 Sálmur — klukknahringing. 00.05 Áramótakveðja. — Þjóðsöngurinn. (Hlé). 00.20 Danslög (plötur). 02.00 Dagskrárlok.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.