Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 12

Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 12
156 Útvarpstíðindi Laugardagur 14. maí: 20.30 Útvarpstríóið. 20.45 Leikrit: „Blómguð kirsuberjagrein" eftir Friedrich Feld (Leikstjóri: Indriði Waage). 20.45 Tónleikar (plötur). Vikan 15.—21. maí (Drög). Sunnudagur 15. maí: 11.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Ballade í g-moll op. 24 eftir Grieg. b) Sönglög eftir Schubert. c) „Appelsínuprinsinn", svíta eftir Prokofieff. 16.15 Útvarp til Islendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: „Comes“, ballettsvíta eftir Purcell (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi. 21.00 Tónskáldakvöld: Helgi Pálsson fimm- tugur. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 16. maí: 20.30 Útvarpshljómsveitin: Norsk þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: Marion Anderson syngur (plötur). 21.20 Erindi. 22.50 Lög og réttur. (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22.05 Létt lög (plötur). Þriðjudagur 17. maí: 20.20 Tónleikar: „Carneval í París“ eftir Joh. Svendsen (plötur). 20.40 Erindi. 21.05 Tónleikar (plötur). 21.40 Upplestur: Kvæði (Kristinn Pétursson). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Miðvikudagur 18. maí: 20.30 Auglýst síðar. 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 19. maí: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Schumann. b) „Fjólan“ eftir Joh. Svendsen. c) Kvöldraddir" eftir Joh. Svendsen. syni, Ying, bóndakona, leikin af Ingu Þórð- ardóttur, Ping bóndi, leikinn af Karli Guð- mundssyni, Kúan, fiskimaður, leikinn af Sigurði Scheving, fyrsti hermaður, leikinn af Wilhelm Norðfjörð, 2. hermaður leikinn af Haraldi Adólfssyni. Kvöldvaka Borgfirðingafélagsins Eyjóljur Jóhannsson, jorstjóri Borgfirðingafélagið hér í Reykjavík er nú rúmlega þriggja ára og telur um 400 félaga. Kvöldvaka þess í útvarpinu 11. maí er hin fyrsta, er það gengst fyrir, en önnur átthagafélög hafa oft og tíðum haldið slíkar kvöldvökur. Formaður félags- ins, Eyjólfur Jóhannsson, flytur ávarp, en auk hans munu margir aðrir ágætir menn setja sinn svip á kvöldvökuna og eru þeir flestir hlustendum vel kunnir. Skiptast á erindi, upplestur, tvísöngur og kórsöngur. Hlustendur! Muniö atkvæöagreiðsluna um vinsældir útvarpsmanna veturinn 1948-49.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.