Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 13
Útvarj)stíðindi 157 ------------------------------------------- RÍKISÚTVARPIÐ Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunar- verk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um afgreiðslu, fjárhald, útborg- anir, samningagerðir o. s. frv. — Út- varpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Simi skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjakla annast sérstök skrifstofa. — Síml 4998. Útvarpsráðið (Dagskrástjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og vel- ur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Sími frétta- stofu 4994. Sími fréttastjóra 4845. Augiýsingar. Útvarpið flytur auglýslngar og tilkynn- ingar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifa- mestar allra auglýsinga. Auglýslngar- sími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur daglega umsjón meö útvarps- stöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. Viðgerðarstofan annast um hverskonar vlðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstoíunnar 4995. Takmarkið er: Útvarpið inn á hvert heimlli! Alllr landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríkisútvarplð. v_____________________________________;---- 20.45 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. — Ávarp til kvenfélaga (frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir). 21.15 Upplestur. 21.45 Á innlendum vettvangi (Emil Björns- son fréttamaður). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Pí- anókonsert nr. 2 i B-dúr eftir Brahms. b) Svíta úr „Meistarasöngvurunum“ eftir Wagner. Föstuclagur 20. maí: 20.30 Utvarpssagan: ,,Catalína“ eftir Somer- set Maugham; V. (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett í G- dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon frétta- stjóri. 21.30 Tónleikar (plötur). 21.45 íþróttaþáttur. 22Ó05 Vinsæl lög (plötur). Laugardagur 21. maí: 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.05 Danslög (plötur). ÚTVARPSTIÐINDI koma út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn kostar kr. 25.00 og greiðist fyrirfram. — Uppsögn er bundin við áramót. Afgreiðslu og innheimtu annast: Bókabúðin Lauganes, sími 7038, pósthólf 464. Heimasími afgreiðslu 5046. Ritstjórar og ábyrgðarm.: Eirikur Baldvinsson, Barónsstig 25, simi 5089; Jón Magnússon, Langholtsvegi 135, sími 2296; Stefán Jónsson, Skipasundi 67, simi 80915. Útgefandi Útvarpstíðindl h.f. PRENT»MJÐJAN EDDA H.F.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.