Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 20

Útvarpstíðindi - 02.05.1949, Blaðsíða 20
164 Útvarpstíölndi ERLEND DAGSKRÁ Bylgjulengdir: Lang- MI5- Stutt- bylgjur bylgjur bylgjur Kalundborg 1250 255 31,51 19,78 Oslo 1131 SUNNUDAGUR 8. MAl: Danska útvarpið: 16.00 Prá karlakórsamkeppni kórstjórnenaa- félagsins. Útvarpað frá stóra salnum í Odd- fellowhúsinu. Úrslitakeppni milli þriggja beztu kóranna. — 18.45 Hljómsveit útvarpsins undir undir stjórn Launy Gröndahl. Einsöngur: Stef- án Isiandi. Leikin verða verk eftir Boieldieu, Glinka, Saint Saens og Gounod. — Stefán Is- landi syngur: Una furtiva lagrima, — aríu úr Ástardrykkurinn eftir Scribe. Nardis, aríu úr Perluveiðaranum eftir Bizet, og Cavaradossis, aríu úr Tosca eftir Puccini. — 20.00 Norsk píanótónlist. Mary Barratt Due frá Osló leikur verk eftir Grieg, Sparre Olsen og Harald Sæverud. Norska útvarpið: 15.30 Útvarpsleikrit „í nánd við frið“ eftir George Ivan Smith. Leikstjóri er Gunnar Neels- Hanson. — 16.35 Bergenhljómsveitin leikur verk eftir Urbach, Liszt, Schumann og Fetras. Brezka útvarpið: (Létta dagskráin) 17.30 skemmtiþáttur, — danslög og brandarar. (Heimadagskráin) 16.30 Hálftími af banda- rískri fyndni. — Upplestur á smásögum. 20.25 Útvarpsleikrit, — 9. þáttur af sögu Henry Es- munds. MÁNUDAGUR 9. MAÍ: Danska útvarpið: Hljómsveit og útvarpskórinn. Útvarpað úr konsertsai útvarpsins. Norska útvarpið: 12.00 Fiskifréttir frá Bergen (fastur þáttur á virkum dögum). — 17.00 Karlakór syngur undir stjórn Otto Langemoer. 18.45 Harmon- ikkuleikur. Breska útvarpið: (Létta dagskráin) 20.30 Útvarpsleikrit „Sopt the lady“ eftir Lester Powell. — 22.15 Ný fram- haldssaga í leikritsformi. 4. þáttur. — Sagan heitir „Gordon Grantley K. C. og er eftir John P. Wyn. ÞRIÐJUDAGUR 10. MAl: Danska útvarpið: 14.00 Síödegistónleikar, — Sid Merriman og hljómsveit hans. 19.10: Einleikur á píanó með hijómsveit. Victor Schiöler leikur með sym- fóníuhljómsveitinni. Erik Tuxen stjórnar. Norska útvarpið: 17.45: Eva Wold syngur kirkjuleg lög eftir Each, Beethoven, Hándel, Greig. Brezka útvarpið: (Létta dagskráin) 21.00 „Ekkert annað tígris- dýr“ — saga eftir A.E.W. Mason í leikritsformi, — fimmti hluti „Flóttinn.“ MIÐVIKUDAGUR 11. MAl: Danska útvarpið: 13.30 Sænskir og danskir ballettar sungnir af Gert Bastian. 19.15 Samnorrænir tónleikar frá Ósló. 20.00 Útvarpsleikrit. Hitzt þrisvar eftir Svend Clausen. Leikstjóri er Oluf Bang. Norska útvarpið: 16.05 Stavangerhljómsveitin leikur verk cftir Rameau, Catharinus Elling, Robinson, Plartley, Logan, Ponchielli, Dvorak, Kniimann og Dawes. 19.15 Samnorrænu tónleikarnir. Brezka útvarpið: (Létta dagskráin) 20.00 Leikrit: „Konungleg hátign eftir Felix Salten, — breytt til flutnings í útvarpi af Margareth Webster. (Heima dagskráin) 20.00 Symfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur undir stjórn Sir Adri- an Boults. Concerto fyrir fiðlu og hljómsveit og Svítu eftir Hary Janos. FIMMTUDAGUR 12. MAl: Danska útvarpið: 15.50 Einleikur á píanó Karen Lund Christi- ansen leikur verk eftir Weber, Chopin, Rach- maninoff. 16.40 Gömul uppáhaldslög leikin og sungin. Primo Scalas-harmónikku- og ban-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.