Mjölnir - 01.11.1948, Blaðsíða 25

Mjölnir - 01.11.1948, Blaðsíða 25
' j HVER ER SKYLDLEIKI ÞEIRRAJ j A og B eru að tala saman og Asegir viö B‘0,,Getiö þér slíýrt nrér f<ca pví heinlega, herra minn? hvaoa skyld- leiki er á milli okka.rT" B svarar A með þessum orðuns"Þ-é'tt ég eigi hvorki sjmi 'né hrœðurj þé. sr faðir þinn samt sonur föður rnins", Við hvað é,tti B„ * i MARKAÐS S TAÐNUM,_ x'. hændur hittust eitt sinn á nark-- aðipÞeir hétu Gunnar árni og J-6h„ l,Keyrðu"sagði Gunnar við 'Árna, "ég skal lé,ta þig fá sex af svinunum ninum fyrir einn af hestunum þínum, og ertu há hér með tvisvar sinrrum fleiri husdýr en ég", !tEf þu gerir við skipti á þessum grundvelli", sagði Jén við Gunnar^ 11 þh skal ég lé,ta þig fá fjártán kindur fyrir einn hest^og þá áttu hér þrisvar sinntun fleiri húsdýr en • pk n* ^ ^Co O Ég skal hjáða hetur"? sagði árni • við Jén"ílg vil láta þig hafa fjérar lcVr fyrir einn hest9 og þá ertu hár neð sex sinnum fleiri hásdýr en ág"^ ^Hve mörg hásdýr komu þeir GunnarP 'Árni og Ján með hver fyrir sig á markaðinn§r E LU GVáiLARHAR TEÆR, Maður nokkyir keypti nýlega tvær flugvélar, en komst harátt að raun un að hann gat ekki haft þau not af þeim, sem hann hafði háist við, Eann seldi þær þvi fyrir 60,000 kránur hvora og tapaði 20 % á anna,rri, en græddi 20 % á hinni0Græddi hann eða tnpaði á viðslciptunum? Og hversu mikið MAÐURimr OG ILLUKKAH. Maður nolvkur kom heim að næturlagi og heyrði klukkuna slá eitt högg um leið og hann opnaði dyrnar.Eftir * hálftlma slá hán aftur eitt höggu Eftir annan hálftima sló Mn enn annað högg.Og eftir enn annan hálf- t'ima sl6 klukkan eátt högg i viöh6t Erh. Maðurinn og klulckan 'í fáum orðum sagt sl6 klukkan fj6rum sinnum eitt högg0Maðurinn vissi að.klukkan sl6 a heilum o g há.lfum timum og að hán vs, r 1 full- komnu lagi. 'Á hvað tima kon maðurinn heim? ERÍMERKIHi, (hugareikningur^ Maður nokkur kor til frimerkja- sala og hað um 24“ f rimerki og kvaðst skyldi horga það sem sett yrði upp.Frimerkjasalinn setti upp 1 eyri upp fyrir fyrsta frimerkið 2 aura fyrir það næsta og svo all%- af tvöfallt fyrir hvert f rímérkiv en þau voru alls 24„Maðurinn hl6 að þvi hversu litið þetta væri, en hann hætti hrátt að hlæja þegar hann f6r að reikna upphæðina, Hvað kostaði siðaðta fxflmerkið? Hve mikið þurfti hann að horga? HVAÐA STARF HEFIJR HVER?* Erestur, kaupmaður, læknir og verkfræðingur mu 1 sama strætis- mgni.Þeir heiia (ekki nauðsynlega i sömu röð ): Yiðar, Jén, Bjarni og Magnás.Viðar og kaupmaðurinn hafa aldrei hitt Bjarna á ður„ J6n og verkfræðingurínn eru vinir hefur hitt Magnás og verlcfræðinge inn á.ður, Hvaða starf hefur hver hinna nafngreindu manna? FLÆKINGIIJRIMU Flækingur einn á ráfi urn fjöl~ farnar götur og leitar aö, -,igar-_ rettustuhhum0Af fyrri reynslu veit hann að sjq stuhhar nægja i ein#a sigarettu.Honum tekst furðu fljhtt að finna 49 stuhha.Hann er vana- fastur og reykir ema sigarrettu á þremur kortárum. Hvað lengi mun honum þá endast hirgðirnar

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.