Mjölnir - 01.04.1949, Blaðsíða 4

Mjölnir - 01.04.1949, Blaðsíða 4
2, tímum og í 'þröngum herbargjum, Það var því akátum í Reykjavík mjög mikið gleðiefni er skátafélögin hér festu kaup á hermannaskálúm sem ameríski rauði krossinn átti,og létu’; þeir breyta öllu þar inni. Eru þarna hin vistlegustu • hdáakynniþó enn aé þarná fremur þröngt ,bæöi . vegna sí,-r. fjölgandi meðlimatölu ó^r íþ: ekki síst vegna-þess,að ú ekki' er bi5.i,ð að innretta alla skálajia tii'-.fulls-, eh inþan skamms munnverða bætt ár . þeésu, • -4 ...' Tilgangur hreyfingarinnar er. í störum dráttum sa aðr; •• undirbáa' æskuna undir lífió' •'!•/ og kenna ýmis nytsamleg, svo sem hjálp í viðlögum, matreiðslu,hnátaog annað slíkt,og .enn fremur er gengi'st fyrir átilegúm á • ^ . súmrum og skátarnir æf öir í, • a.ð hjálpa sér sjálfir, ;• j Elestir eru me&limir skátafélaganna á aldrinum 11 - 16 ára, Skátalögih eru undirstaöa alls skátastarfsins,1 þeim er lögö áhersla á orðheldni, sannsögli'og góða framkomu. viö alla.l skátaheitinu lofa.r skátinn að framfylgja státalögunum, Péláginu er skift niöur í smá flokka sem hafa hver 6-10 skáta og stjórnar flokks-. f oringi’hver jum flókki. • . Plokksfundir eru haldnir vlkulega.Plökkarnir mynda " svo sveitiriog deiidir,en . fundirþarveru miklu sjaldnar.- haldnir,Plokk;a kerfi þetta veröur mjög niikið til þess ' , að auðvelda f»ringjum stjórn- ina,og um leiö kynnast þéir \ skátunum í flokki sínun; meira; pessánulega, ’ árið 1947 var 6i alheims- mót skáta haldiö,í Prakklqndi og fáru þangað nokkrir íslenzk- ir skátar.áður hafa mót þeséi veriö haldin £ Englandi 1920, DahmörkU’ 1924, í Englandi' aftur 1929,í. Ungverjalandi 1933 og í Hollandi 1937,. Sumarið 1948 var landsmót akáta. á Islandi haldiö á■ - þingvöllum og var þangaö boðiö skátum frá Danmörku, N«regi,Englandi,Skotlandi, Frakklahdl og Bándaríkjunum. ’ .Mótið stáð yfir í 10.daga . pg. skemmta menn sér þi'ö . ií.bestaf öéíi.ð var út blað- :á' : •; mótinu bg hét það irmapi .)• #g ,.kom dagíega dt, '■. • j Nd hafa: skátar í Maidstone ■;‘ á Englahdi láunað fyrir veru sína hér & landsmót iato riie.ð því að bjóöa til sín isienzk- um .skátum tiX -hálf s mánaðar dv-á lar', \.! • " '. ; } ; , ( Skemmrianir hafa nokkrar verið haldnar nd upp á síð- kastiö,einkum sóan skátaheim- iliö var tekiö £ notkun og . má þar frægástantelja álfa-'-' Dansinn sem haldinn var í fýrra' á íþróttavéllihúmacg. á aö halda á þeswu •óri hefur allt.af verið freptáð vegna veðurs .Einnig !má>;nefn.a skatasirkusinn sem haldinn' sunnudaginn 31«jandar og vnro'' aö endurtaka vegna aðsóknar,, Grímudansleikur var h.ald- inn nd fyrir skemrnstu óg- síö- ast en ekki s£st hinar mþhgvv kvikmyndasýhingar .,sem háldnar hafa verið öll þau ár sföan’ skátaheimilið tok til starfa, Blaðadtgáfa stendur nd . f rflaar vel að v.igi óg koma dt mörg bloð svo sem Skáta- blaðiðjPoringjablaöið og Hraun bdinn £ Hafnarf irði .^Tmis önnur blöð eru gefin dt v£ösvegar 1 úm land . og kann ég ekki a.ð nefna þau. \ , ; ’ . • • i • .••■'.■ • • ' \ / "•

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.