Mjölnir - 01.04.1949, Síða 7

Mjölnir - 01.04.1949, Síða 7
Nií segir frá því er Biiri . skyldi sendr til vötnssókn- ar.Haföi hann meöferöis ámu eina mikla fyllti vatni • sjóðanda,Meyj- ar nokkrar töl uöu. til Bára, en þar sem. slíkt haföi ekki skat í manna mi'nnum brá Bára svá mjök,a.t hann r \ m'issti ór fat- yz , inu á konu þá er Jóka heitir •Skvettisk vatn sjóðancla, á fætr Jóku aftanBak hún upp öskr mikit svá. a*t undr- t6k í hdsinu ok ráöur aliar brotnuðu-, en tær Jóku sviön- uðu.Jóka brásk ékvæða vit ok^barði Bára ok skammaöi. Slíkt eö ’sama gnöröu allar aörar meyjar,sva at Bári var nær dauöa en .ixfi at' aðför- inni lökinni. # # Eitt sinn bar þat til at fiskr skyldi steiktr þamy dag.'Vas Vol-Geirr til þese kjörinn nieðal annarr.a at steikja fiskinn.H.óf hann eldfe mennsku meö mesta bægsla- gangi ok^skráfaöi. fyrst frá gasvélinni,En í fátinu gleymdisk Vol-Geiri at bera eid at gasinu.Gaus þá upp fýla, ill «k eitruö,en 6 manns féll í ómagin ok margir dösuöusk.At l«kum var lokat fyrir gasit ok allir glúggar á gátt rifnir.Setr Vol-Geirr ná fisk á pönnu, ok setr á eldavélina ok hóf at róta í fisklnum ck: hóf .allan utan met ^paöa at berja,unz fiskurinn vas allr í mél barinn ok óhæfr •til‘annars en fiskmjöls. Lajkr hér meö matgeröar þætti, áti á miöju gólfi og- skórnir voru niöri í kopp, sera t'il allrar haming j u v ar t ómur,Sg.s t aulas t síðan át ár klefanum eftir aö vera báýn aö drasla mér í fötin eftir milla öröugleika,0g velt sitt á hvaö þegar skipio ruggar, Eg sé nokkra karla stuta~'sér á flösku sem þeir lát.a ganga á milli sín,og eru orönir æöi kennd.ir .Sg verö fegin þegar . ég kemst ut því mikiö.óloft ríkir .inni.Ég sé til Íands o^ spyr einn manninn hvar viö séum, "Við erum'komi» til Hornafjarö- ar,,svara.r hann,"Og ég sem ætl- aöi aö s já •Dyrhólaey. Jæja. ég sé hana þá á heimleiöi.nni" segi ég.Iað ,’er ljótt aö litast um í setsalnum þegar 4g kem þangaö,Sjóv^ikt og plásslaust fólk liggur þar á víö og dreif, sumir á legubekkjunum og aörir á stólunum og’ hanga þar eins og druslur,0g.sumir bara á fólfinuog velta sitt á hvaö. g hitti 1 fáeinar stelpv.r sem ekki eru veikar, Viö fáum okkur ná borö og spil og förum aö spila. Allt í einu kémur snöggur rikk- ur á skipiö o'g spil.bcrö, stól- ar. og,fólk þeitast ut í eitt h’érniö í eina kös.Ég tekst upp af•stélnum-og tek stóran boga át í horniö sem hitt fólkiö lá í.Stól greyiö vildi endi- lega fylgjasi með ug hlammaöist #fan á mig,sem var allt annaö en þægilogt.Spilin komu eins og snjór yfir mi-g eg hitt fólk- iö.'Mikiö hló ég þegar .ég stéö á fætur eftir að'vera buin að gá hvort ég væri lifandi. Pólkiö bæöi veikt og frískt . staulaöist á fætur.Ijónar komu á^fleygi ferö til^aö hjálpa til aö koma öllu í lag aftur, Seinna fékk ég skýringu á þessu.Skipiö haföi tekiö svona snarpa beygju, Og ekki eingöngu hjá okkur haföi fariö svona. heldur í öllum herbergjum,stól- ar brotnaö #g éiskar og.leirtau fariö í þásúnd mola. Frh. á 4. síöu.

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.