Mjölnir - 01.04.1949, Side 12

Mjölnir - 01.04.1949, Side 12
BRÆÐUR tOG SYSTUR. HVað ertrð Þið mörg systk- inin?spurði Karl J6nu.Egrá jafn msrga bræður og systur, svaraði húp.Þa vætti Jón . bró^ir hennar vlðtEg £ helm- íngi fleiri'systur en bræður. Hvað voru sýstkinin mörg? LOKAÐA KEÐJAN . ». ^Maður þarf á keðju ay .halda 'sem myndari’ókaðan hring og er þrjátiu hiekkir- á longd. , HTann getur fengið hana keypta fyrir 17*50,- en & ftinsvegsr . sex k<jðjubúta sem hver fyrir' sig vnr fitiim hlekkir á ] e hí'ö j Nu/ kostar það hann krónu • að öpnæ hvern hlekk, en 2kr, f að íoka liohum aftur .. Spurning-f in er.sú, hvort.það bgrgar slg betur fyrir hahn aö kaupa i* nýja keðju eðgt lát^. smiða ser lok-aða keðju úr bútunum sem hann á. . \ i HVAÐ. virð; um krdnuna . ' Þrir menn komu í gistihús og , báðu um þrjú einstök herbergl t' Hvert herbergi kostaði tíu krónur um nóttina svo að rnenn-” irnir urðu að borga gestgjaf-. • anum alls 3t» krénur fyrir húá-' næðið.Morguninn eftir sá gest-./ gjafinn að sanngjarnt hefði verið að leigja þeim herberg- in fyrir 25 krónur.Hann'kall- aði þvi í str$k slnn og skip- , . aðp honum að fara með 5 krónurm og enáurgreiða þgpr»!Hrengúrimi 4 var óheiðarlegur og borgaði hverjum fyrir sig 1 krónu en $ stakk sjálfur á sig" 2 krónum. \ Nú er eitt til athugunar • Gestirnlr.borguðu raunveruleg? f y krónur fyrir hvert herbergi,!- en ekki 10 krónur.Það verða Slls 27 krónur.Drenguriun sló eign sinni 2 krónur, en þaö verða samtals 29 krónur.PIvað varð þá um eina krónuna? VEÐREIÐARNAR Sil úrslita ú veðreiðuni' kepptu þrír hestar ár hétu Lettfeti, Sörli og Jötunn.Bigendur hest- anna, burtslð fra r'öc þeirra, h.étu LáruB, Bjarni og Sigurður. Léttfeti for ur liði um öklanh i byrjun hlaupsins, Hestur Sigurðar var ungur brúnskj&ttur foli, S ör li haf ð i 4 ður. unni ð samtals 15,000 kr&fiur veð- hlaupum, ' ' , Hestur sa sem sigraði var-jarpur, Þetta var i fyrsta skipti sem hestur LÚrUsar hp,f ði tekið þ'útt i veöhlaupum, Hvað h&t hesturinn sem vann hlaupiðy VIKUVEXÐI. Ég maetti kunningja minum sem hafði farið up.p i öræfi tíl þess a!5 skj&ta gæsir og refi og variö vikú i ferðfnni.Ég •spurði hann hvernig hann hef oi „veitt.Hann svaraöi heldur þurr- legajifeg veiddi fj&ra tugi höfoa og útta tyílt'ir lappa, Hversu margar gæsir 'og marga refi veiddi hann þá? • HVBH8 SOH VAR HVER. Einnið út hvers son hver þeirrn Iíans, Haralds og Daviðs er, Einn þeirra er Hansson annar Haraldsson og úúæþriðji Davíðs- son. Davið spilar.. aldrei k spil og er ekki Hansson. Hans hefur nýlega. gefið .vini sinum syni Haralds, ný spil, Hvers son var hverf * ALDUR J-ÓNS." Samanlagður aldur J&ns, Þ&ris og Karle er 110 úr.Jún er helmingi eldri en Þ&rir og þrisvar sinn- um jafn gamall og Kaftl, Hvað var- Jún gamall?

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.