Mjölnir - 01.04.1949, Qupperneq 17

Mjölnir - 01.04.1949, Qupperneq 17
lar- sem þetta er síöasta blað Mjölnis- finnst.okkur h hiýða að rekja sögu þess í fáum'dráttúm, .... Vorin 1946 og 1947 höfðu engar Bekkjarferðir verið farnar,.af okkar hekk eg var því mikið kapp í okkur að komast ná í b.ek-kjarf ör. En þár sem við iöldum, að það •mundi verða rtokkuð kostnaöar- 'samt tj 'ák^&ðum viö að ráðast _l..''CTtgáfU'ibekkjarblaðs og "láta áfeóðann af þsti rénna í békkjarsjóð. Var -ná sp'hax ' haf ist hnnda . um hau-s.tið/'l947 en urðu- þá margir erfi'ð^eikA ar á leið okkar, þar sém' engimm .okkar kunni neitt'. til blaðaútgáfu. Ekki höföuih við éfni á að kösta vélritun, en fjölritum fengum við 6ke óheypi'sj og ber það að þakka Birgi Thorlacius. Margt mátti finhá. að-.l, tbl,f bæöi hvao frágang og efni snerti, V-ið uröum að semja efnið aö‘ mestu leyti sjálfir og taka upp ár bókum og blöðum, VeÆ) þessa blaðs var 2 krónur, og höfum við getað haldið þvi óbreyttm siðan, þrátt fyrir aukinn blaðsiðnafö.ölda. . Af 1, tölúblaði voru, aöeins prentuö 30 eintök og- eingöngu ætlazt til/ að meölimir bekkj- arins keyptu blaðið, En fljott kom í Ijós, áb þetto var allt of lítiö, og fengu mikið f • færri en vildu, 2»tölublað ’ var því gefið dt milu-ö. stærra i og í f leiri .eintökum en'.áður . en seldist ,samt. f . * Haustiö 1.948 vaí.jnu’ hafist handa mað stórfélidari blaöa- -litgáfu en áður o'g var 3'. tbl, prentað í 1Ó0 eintö'kum, Engu aö síöur seldist það upp.' 4, tbl-r- jólablaðiö-^ kom þar næstog var gefið ut ;í 150 eintökum. I þessu blaði •voru 2 verðlaunagetraunir, myndagáta og krossgáta, Við myndagátummi barst engin ráð- ning, við krossgátunni ein, frá HALL&RÍMI.AGLI SAKDHOLT og fésr hanh verðlaunin, Loks kemur avo þetta blað, sem er stærst allsa blaðaruia- þrisvar sinnum stærra en fyrsta fyrsta blaðið. Að lokum óskum við öllum lesendum.gleöilegs sumars, Hrafnkell Thorlacius Sveinbjörn Björnssón Jón fakobsson lór Jakobsson,

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/719

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.