Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 6

Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 6
50 BANKABLAÐIÐ Adolf Björnsson bankaritari. Gjaldkerasfaðan Umsækjendur um siöðuna: MEÐMÆLI: „VERSLUNARSKÓLI ÍSLANDS Grundarstig 24 Reykjavik, 3o• september 1935. Hr. Adolf Björnsson lauk burtfararprófi úr Versl- unarskóla íslands vorið 1933 með I. eink., sbr. próf- skirteini. Hann hafði þá stundað nám i skólanum i 2. og 3. bekk að loknu gagnfræðaprófi við Flensborgar- skólann. Hann reyndist hér i skólanum ágætur nemandi og skyldurækinn, áhugasamur og fylginn sér, en prúður i framkomu og virtist efni i góðan sjálfstæðan starfs- mann. Hann tók mikinn þátt i félagslifi skólans, ( sign . ) VILHJ. !>. GÍ SLASON . “ „PITMANS COLLEGE 154 Southhampton Row London 6th March 1934. I have pleasure ín stating that Adolf Björnsson studied in the English Department of this College from 12th October 1933, to 2nd March 1934. He maintained a satisfactory rate of progress in his study of our language, and now speaks and understands easily. He produced very good work in Commercial Correspondence,

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.