Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 7

Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 7
BANKABLAÐIÐ 51 við Úívegsbonka íslands h.f. á ísafirði. Adolf Björnsson bankaritari. Sigurður Guðmundsson bakari. securing our Pirst Class Certificate, and made very satisfactory progress in German. (sign.) ROBT. W. HOLLAND.“ ennfremur meðmæli útibússtjórans á ísafirði. Gengið var fram hjá þessum unga og efnilega starfsmanni, en fyrir valinu vard: SIGURÐUR GUÐMUNDSSON bakari og niðurjöfnunarnefndarmaður. Honum var veitt gjaldkerastaðan frá 1. október siðastl., án þess að hann hafi til að bera nokkra æfingu, leikni eða þekkingu í bankastörfum, en eingöngu vegna tilmæla þeirra bankastjóranna Jóns Baldvinssonar og Jóns Ólafssonar. Þessi eru þá meðmœli Sigurðar Guðmundssonar bakara: Jón Ólafsson bankasíjóri. Jón Baldvinsson bankastjóri.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.