Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 14

Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 14
74 BANKABLAÐIÐ KOL og KOKS Nægar birgðir ávallt fyrirliggjandi. Verð og gæði hvergi betri. Kolasalan s.f. Símar 4514 & 1854. 0eir, sem leggja áherzlu á g'óðar vörur en þó ódýrar æitu að reyna viðskipiin við Verzlunin Björn Kristjánsson, Jón Björnsson & Co. Brynjólfur Þorsteinsson, formaður, Haukur Vigfússon, gjaldkeri, og Eggert Bachmann, ritari, og vara-menn: Nanna Ólafsdóttir og Einar Þorfinnsson. Endurskoðendur voru kosnir: Björn Björnsson og Georg Hansen. Fráfarandi formaður rakti það helzta, sem stjórn félagsins hafði haft afskipti af á árinu, m. a. stofnun Sam- bands íslenzkra bankamanna, 50 ára afmælis Landsbanka íslands, endur- skoðun Reglugerðar eftirlaunasjóðs starfsmanna Landsbanka Islands, sem þó væri enn ekki lokið, misklíð þá, sem orðið hefði milli starfsmanna Útvegs- banka Islands h.f. og stjórnar bankans út af stöðuveitingum í útibúum bank- ans á ísafirði og Akureyri, o. fl. Fundurinn var mjög vel sóttur og áhuginn fyrir félagsmálum er almenn- ur. Mörg merkileg og mikilsverð mál bíða úrlausnar, og er því þess að vænta, að félagsmenn sæki vel fundi og taki virkan þátt í félagsstarfseminni. Fundarmaður. Frá aðalfundi Félags starfsmanna Utvegsbanka Islands h.f. Á aðalfundi Félags starfsmanna Út- vegsbanka Islands h.f. nú í vetur var kosin ný stjórn í félaginu, formaður Þórarinn Nielsen og meðstjórnendur þeir Þórarinn Benedikz og Sverrir Thoroddsen. Fráfarandi stjórn baðst undan endurkosningu, en í henni voru þeir Jóhann Árnason, formaður, og meðstjórnendur Guðmundur Ólafs og Henrik Thorarensen.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.