Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 15

Bankablaðið - 01.02.1936, Blaðsíða 15
BANKABLAÐIÐ 75 Raunverulegir vextir af verðbréfum. Gengi Grunnvextir 3 3i/2 4 4V3 5 51/2 6 6V2 7 60. . . 5,00 5,83 6,67 7,50 8,33 9,17 10,00 10,83 11,67 65. . . 4,62 5,38 6,15 6,92 7,69 8,46 9,23 10,00 10,77 70. . . 4,29 5,00 5,71 6,43 7,14 7,S6 8,57 9,29 10,00 75. . . 4,00 4,67 5,33 6,00 6,67 7,33 8,00 8,67 9,33 76. . . 3,95 4,61 5,26 5,92 6,58 7,24 7,89 8,55 9,21 77. . . 3,90 4,55 5,19 5,84 6,49 7,14 7,79 8,44 9,09 78. . . 3,85 4,49 5,13 5,77 6,41 7,05 7,69 8,33 8,97 79. . . 3,80 4,43 5,06 5,70 6,33 6,96 7,59 8,23 8,86 80. . . 3,75 4,38 5,00 5,63 6,25 6,88 7,50 8,13 8,75 81 . . . 3,70 4,32 4,94 5,56 6,17 6,79 7,41 8,02 8,64 82. . . 3,66 4,27 4,88 5,49 6,10 6,71 7,32 7,93 8,54 83. . . 3,61 4,22 4,82 5,42 6 02 6,63 7,23 7,83 8,43 84. . . 3,57 4,17 4,76 5,36 5,95 6,55 7,14 7,74 8,33 85. . . 3,53 4,’2 4,71 5,29 5,83 6 47 7,06 7,65 8,24 86. . . 3,49 4,07 4,65 5,23 5,81 6,40 6,98 7,56 8,14 87. . . 3,45 4,02 4,60 5,17 5,75 6,32 6,90 7,47 8,05 88. . . 3,41 3,98 4,55 5,11 5,68 6,25 6,82 7,39 7,95 89. . . 3,37 3,93 4,49 5,06 5,62 6,18 6,74 7,30 7,87 90. . . 3,33 3,89 4,44 5,00 5,56 6,11 6,67 7,22 7,78 91 . . . 3 30 3,85 4,40 4 95 549 6,04 6,59 7,14 7,69 92. . . 3,26 3,80 4,35 4,89 5,43 5,98 6,52 7,07 7,61 93 . . 3,23 3,76 4,30 4,84 5,38 5,91 6,45 6,99 7,53 94. . . 3,19 3,72 4,26 4,79 5,32 5,85 6,38 6,91 7,45 95. . . 3,16 3,68 4,21 4,74 5,26 5,79 6,32 6,84 7,37 96. . . 3,13 3,65 4,17 4,69 5,21 5,73 6,25 6,77 7,29 97. . . 3,C9 3,61 4,12 4,64 5,15 5,67 6,19 6,70 7,22 98. . . 3,06 3,57 4,08 4,59 5,10 5,61 6,12 6,63 7,14 99. . . 3,03 3,54 4,04 4,55 5,05 5,56 6,06 6,57 7,07 100. . . 3,00 3,50 4 00 4,50 5,00 5,50 6,00 6,50 7,00 101 .. . 2,97 3,47 3,96 4,46 4,95 5,45 5,94 6,44 6,93 Snarl. F. S. L. í. Á fundi 31. janúar var samþykkt skipulagsskrá fyrir „25,000 kr. sjóðinn“. Skipulagsskráin verður væntanlega send starfsmönnum útibú- anna til umsagnar, áður en hún verður lögð fyrir bankastjórn til staðfest- ingar. Stjórn F. S. L. í. hefir ákveðið að gangast fyrir skemmtikvöldum fyrir félagsmenn annan hvern föstudag. •— Fyrsta tilraunin var framkvæmd 31. janúar. Þátttaka var miklu meiri en bú- ist var við og skemmtu menn sér hið bezta. Stjórnin á þakkir skilið fyrir þennan lofsverða áhuga fyrir því að efla viðkynningu starfsmanna og er vonandi að tilraun þessi beri verðskuld- aðan árangur. Kappskákin fórst fyrir í desember, en nú er ákveðið að hún skuli fara fram á næstunni. Eins og kunnugt er vann S. F. tJ. 1. verðlaunagripina í

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.