Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 13

Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 13
BANKABLAÐIÐ 13 Allir bankastarf s menn og eitthvað af bankastjórum — eru sammála um að BEZTAR séu bifreiðar Steindórs Sími 1580 2. Skifting lánsfjárins til atvinnuveg- anna. 3. Yfirstjórn bankanna og valdsvið þeirra, fyrirkomulag endurskoðunar og eftirlits. 4. Launakjör starfsmanna í bönlcun- um ...“. Tillaga þessi var samþykkt og í nefnd- ina voru kosnir: Ásgeir Ásgeirss’ a, Bernharð Stefánsson, Gísli Sveinsson, Magnús Guðmundsson, Þórir Steinþórs- son. 1. Nýr banki. Emil Jónsson flutti frumvarp um: Seðlabanka íslands, . sem er samið af skipulagsnefnd at- vinnumála í samráði við sænska hag- fræðinginn Erik Lundberg. Hér verður drepið á nokkur atriði úr frumvarpinu. Bankinn á að fá „... einkarétt til að H.F. HAMAR Símnefni: Hamar Reykjavik Simar: 2880, 2881, 2883. Vélaverkstæði Ketilsmiðja Járnsteypa Framkvæmum allskonar við- gerðir í skipum, gufuvélum og mótorum, ennfremur rafmagns- suðu, logsuðu, köfunarvinnu. Smíðum Gufukatla, Dragnótavindur, Handrið o. fl. Steypum Glóðarhöfuð, Ristar o. fl. gefa út bankaseðla eða annan gjaldmið- il ...“. 25. gr. „Seðlabankanum skal heimilt að kaupa gull það, sem Landsbanki ís- lands og Útvegsbanki íslands hafa nú til tryggingar seðlum sínum, fyrir seðla, er Seðlabankinn gefur út, og sé gullið met- ið á þann hátt, að reiknað sé eftir meðal- gullgengi íslenzkrar krónu síðasta árið, áður en kaupin fara fram“. 26. gr. „Landsbanki íslands afhendir Seðlabanka íslands um leið og bankinn tekst á hendur seðlaútgáfuna, innskots- fé það, 3 millj. kr., sem samkvæmt lög- um nr. 10, 15. apríl 1928, hafa verið til hans greiddar úr ríkissjóði“. 27. gr. „Um leið og Seðlabankinn tek- ur við seðlaútgáfunni, tekur hann á sig allar löglegar skuldbindingar gagnvart handhöfum seðla Landsbankans og Út- vegsbankans, er í umferð verða á þeim

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.