Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 15

Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 15
BANKABLAÐIÐ 15 Notið eingöngu Ritföng frá Heildverzlun Garðars Gíslasonar. Sími 1500. Kreppulánasjóðs þannig skipuð: Banka- stjóra Búnaðarbankans, og er hann jafnframt formaður, einum manni skip- uðum af stjórn Landsbankans og öðrum skipuðum af stjórn Útvegsbanka Is- lands h.f. Ríkisstjórnin skipar frá sama tíma framkvæmdarstjóra fyrir sjóðinn, á- kveður laun hans og þóknun til stjórn- arinnar. Aðra starfsmenn sjóðsins ræð- ur stjórnin eftir tillögum framkvæmdar- stjóra og ákveður laun þeirra. Stjórn sjóðsins ákveður, hvort af- greiðsla hans og reikningshald skuli framvegis falið Búnaðarbankanum eða komið fyrir á annan hátt ...“. Bráðabirgðalögin frá 28. okt. 1936, um heimild fyrir Krepulánasjóð til þess að gefa út til viðbótar 1*4 miljón kr. í handhafaskuldabréfum, lágu fyrir þing- HEILDVEI HEb Simi 1275 (2 linur). Hafnarstræli IZLUNIN C LA Simnelni: Hekla. 10-12, Rvik. Þegar annars er völ á ávöxtum, þá eru þeir beztir hjá okkur. Höfum hér á staðnum fjölbreytt sýnishornasafn af vefnað- arvörum frá Norðurlöndum. inu til staðfestingar. Komu fram nokkr- ar breytingartillögur í þá átt, að sjóð- urinn verði opnaður aftur fyrir lánveit- ingar til hreppsfélaga . Meiri hluti landbúnaðarnefndar neðri deildar flutti svohljóðandi þingsályktun- artillögu: „Neðri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina að nota meira en þegar hefir verið gert, heimild þá, er felzt í 16. gr. laga nr. 35, 7. maí 1928, um byggingar- og landnámssjóð, til lán- töku fyrir sjóðinn, svo að hann geti bet- ur fullnægt hinni brýnu og aðkallandi þörf á endurbyggingu sveitabæja“. Þeir Jón Sigurðsson, Jón Pálmason og Pétur Ottesen báru fram frumvarp til laga um Byggingarsjóö sveitanna. Er það núverandi Byggingar- og landnáms- sjóður með 350 þús. kr. árlegu fram- lagi úr ríkissjóði og rétti til útgáfu

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.