Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 20

Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 20
20 BANKABLAÐIÐ Laus staða? Eins og kunnugt er, hafa mörg leið- inleg atvik komið fyrir í Landsbanka ís- lands að undanförnu, en vart er tíma- bært að ræða þau enn sem komið er, og mun ég því sleppa að minnast á þau að sinni. En bein afleiðing eins þessa atviks er, að aðalféhirðir bankans hefir (um stundarsakir, vona ég), látið af emb- ætti sínu, en í það verið settur yngsti starfsmaður bankans. Þessi setning kom starfsmönnum á- kaflega kynlega fyrir sjónir, því að vit- anlegt er það, að hópur eldri starfs- manna stóð því miklu nær, að vera sýnt traust þetta, en þessum ókunna manni, enda var fyrir löngu, af bankaráðinu, settur vara-aðalféhirðir, sem gegnt hef- ir embættinu undanfarin ár í öllum fjar- Hagsýnir bankamenn athuga hvað þeir fá fyrir kaupeyririnn. Neytendasam- tökin hljóta þvi að vera þeirra vettvangur. Athugið viðskiptakjörin hjá Kaupfélagi Reykjavíkur. N O TIÐ þá vinsælu og hagkvæmu aðferð, að vinna sig inn í félagið með viðskiptum. Kaupfélagið selur allar venjulegar inatvörur, nýlenduvörur, hreinlætis- vörur og brauðvörur. — Ennfremur selur það vefnaðarvörur og nokkuð af skótaui, aðeins til félagsmanna, með mjög vægu verði. Reynið viðskiptin - — .■—■ Verið velkomnir í Kaupfélag Reykjavíkur Símar: Sölubúðin 1245, Brauðgerðin 4562, Skrifstöfan 1248. — Bankastræti 2

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.