Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 28

Bankablaðið - 01.05.1937, Blaðsíða 28
28 BANKABLAÐIÐ Norræna bankamannainótið í Svíþjóð. Næsta fimmtudag, 6. þ. m., hefst nor- rænt bankamannamót í Stokkhólmi. — Mæta þar fulltrúar frá bankamanna- samböndum allra Norðurlanda, til þess að ræða sameiginleg áhuga- og hags- munamál bankamanna á Norðurlöndum. Það sem einkum mun þó setja svip sinn á mót þetta, verður án efa 50 ára afmælishátíð sænska bankamannasam- bandsins, sern fer fram sömu daga og mótið. Sambandi íslenzkra bankamanna var bcðin þátttaka í þessu móti. Vann sam- bandsstjórn mjög ötullega að því, að koma svo málum fyrir, að senda mætti fulltrúa frá íslandi. Sneri hún sér til Þeir, sem leggja áherzlu á t> ó ð * r vðrnr — enþóódýrar— æítu að reyna viðskiptin við Verzlunin Björn Kristjánston. Jón Björnsson & Co. ÞORGILS INGVARSSON. stjórnenda bankanna með beiðni um styrk til fararinnar, og var vel við því brugðist. Um tíma horfði óvænlega, að hægt yrði að senda fulltrúa héðan að heiman. En úr því rættist mjög vel. Þorgils Ingv- arsson tók sér á hendur för þessa, og verður hann fulltrúi Sambands íslenzkra bankamanna á mótinu í Stokkhólmi. Allir ísl. bankamenn munu fagna þeim tíðindum, að fyrir þeirra hönd mætir fulltrúi á þessu merka bankamannamóti. Bankablaðið væntir þess að geta flutt fróðlega frásögn í næsta tölublaði um mótið. Bankablaðið óskar sænskum banka- mönnum til hamingju með hálfrar al(j- ar afmælið og vonar, að þessi fyrsta

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.