Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 37

Bankablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 37
BANKABLAÐIÐ 69 FRÁ ÚTÍBÚUNUM Guðjón E. JónsEon hefir verið settur útibússtjóri Landsbankans á ísafirði frá 1. október s. 1. Hefir hann verið starfsmaður bankans undanfarin 12 ár. Andrés Ásmundsson, sem hefir verið settur bókari í útibúi Útvegsbankans dæmi um stuðning sparisjóða við menningar- og velferðarmál þjáðar- innar. Helgi Eiríksson, skrifstofustjóri í Útvegsbankanum, vann golfkeppni ís- lands á þessu sumri. Bankamenn keppa í fleiri íþróttum en knattspyrnu. Minningarsjóður Jóns Óiafssonar. Ólafur Ólafsson, kaupmaður, hefir gefið Dýraverndunarfélagi íslands gjöf að upphæð kr. 2000 í minningar- sjóð um Jón Ólafsson, bankastjóra. Sjóðnum skal varið til verðlauna fyrir ritgerðir um dýraverndunarmál þar cil hann er orðinn 20 þúsund krónur þá skal verja allt að helming ársvaxta til eflingar almennri dýraverndun í landinu, með verðlaunum fyrir góða meðferð á dýrum, styrkveitingu til dýrahælis í Reykjavík og fleira þess- háttar. Þegar sjóðurinn verður að upphæð 100 þús. kr. má verja öllum vöxtunum til slíkrar starfsemi. Gefandinn hefir mikla sæmd af stofnun sjóðs þessa, jafnframt því, að hún er glöggt dæmi hinna feikimiklu vinsælda, er Jón heitinn Ólafsson átti hvarvetna að fagna. BANKABLAÐIÐ ÚTQEFANDl: SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA RITNEFND: ELÍAS HALLDÓRSSON ADOLF BJÖRNSSON QÍSLl QESTSSON HAUKUR ÞORLEIFSSON AUGLÝSINQASTJÓRI: JÓHANN JÓHANNESSON Prentað i ísafoldarprentsmiðju h f. á ísafirði síðan í janúar s. 1., er nú á förum þaðan og tekur við bókarastöðu í útibúi Útvegsbankans á Akureyri. Halldór Halldórsson, bókari í Úti- búi Útvegsbankans á Akureyri lætur af störfum þar um þessar mundir. Kemur hann til Reykjavíkur og verð- ur starfsmaður í aðalskrifstofu Út- vegsbankans. Guðfinna Bjarnadóttir, gjaldkeri í útibúi Útvegsbankans á Akureyri fékk leyfi til að vera frá störfum fram á næsta ár. Fór hún utan til náms í Svíþjóð og Þýzkalandi. Þormóður Ögmundsson kom frá Vestmannaeyjum 1 síðasta mánuði. Iíafði hann verið starfsmaður Útvegs- bankans þar frá því í maí-mánuði síð- astliðnum, en verður framvegis í skrif- stofu bankans í Reykjavík. Ásgrímur Ragnars hefir verið ráð- inn bókari í útibúi Útvegsbankans á Isafirði, þar til Haukur Helgason kem- ur heim að loknu námi, næsta ár.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.