Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1923, Blaðsíða 1
>923 Laugardaginn 29, september. 224. tölublað. Eyjapistlar. ilmennor AlliýðnflokksfonAnr verður á mánudagskvöld, x. okt., kl. 8 e. h. í Báiubúð. Málshefjendur: Jón Baldvinsson, Hóðinn Vaidinarsson og Ólafur Friðriksson. — Frambjóðendum i Reykjavík og Eggert Cíaessen er boðið á fundinn. Eítir Ólaf Iriðrilísson. V. Þegar við erum ad fara niður KlettinD, sjáun við sff milii Eiðisias og Dranganaa. Ut i einhvern þessara dranga hefir mönnunum dottið í hug að leggja stálvíra og nota sem hengibraut til lands, i likingu við það, sem notað er sums ataðar erlendis, þar sem ekki er hægt að haía bryggju. En skipin afferma hér uorðan við Eiðið, þegar austanátt er. Annars er sjórinn ait af að gauga á Iandið á Eiðinu; hefir af þeim orsökum nýlega verið rifið íbúðarhús, er þarna vár. Ekki er kunnugt, hvort landið er að iækka við Vestmannaeyj^r eins og við Reykjavík, þar sem landið að sögn eldri œamiá hefir sýnilega lækkað, jaínvel á síð- asta roannsaldrinum. En hvernig sdhx nú stendur á því, bö sjórinn gengur þarna á landið, þá eru sumir hræddir uro, haldi þe;su áfram, að sjórinn geti eytt svo af Eiðinu, að hann brjóti sig þarna í gegn í einhverju stór- viðrinu, og gæti þá hægiega orðið margra milljóna króna tjón. Kaupstaðurinn Bátsandar á Reykjanesskaga fórst svo sem kunnugt er gersamlega af sjáv* argangi (það var nóttina milli 8. og 9. janúar iyrir 125 árum síð- an) og hefir aldcei verið bygður upp aftur, og uokkur hlut’l Vest- mannaeyjakaupstaðar stendur ekki hærra yfir sjávarmál en hann gerði. Að hlaða gáið ofan á Eiðið mundi sennilega ekki koma að miklu haidi, því sjórtno mundi grafa undan honum og hann falia, þegar mest iægi. á. Haldi sjórinn áfram að brjóta Eiðið, er ekki ótrúlegt að berzta ráðið muui vera sama aðferðin og Dánir nota, þar sem sjórinn er áð brjóta Iand fyrir þeim við vesturströnd Jótlands, en það er, að hlaða beint út í sjóinn fremur óvand- aðan garð, en þó úr svo stór- um sementsteypubjörgum, að brimið geti ekki hreyft þau. Ahrifiu at slikum garði eru þau, að sandur. sem er svo að segja á fleygiferð meðfram land- inu, eftir því sem straumarnir liggja í það og það skiftið, stöðvast við garðana og langt til hiiðar við þá en aldan rekur sandinn upp að landþ svo sjór- inn tekur þá til að bæta við laodið, þar sem hann áður át af því. Sjórinn hefir sums staðar verið furðu fljótur að mala niður lönd- < in. Eyjan Helgoland í Norður- sjónum, sem Þjóðverjar höfðu fyrir stríð reist á íjóssterkasta vitá heimsins með 40 milijón keita ljósi, er á siðustu öld ekki nema eins og helmingi stærri en Eiliðaey (í Vestm.) en var um átið 1300 eins stór og ef allar Vestmannaeyjar milli yztu dranga hefði verið ein sam- iöst ey. Og þó hafði hana brotið tiitölulega hraðar áður, því um það bil, sem írarnir lentu í Vest- mannaeyjum, var Helgoland eins stórt og Fiói, Skeið og Grímsnes til samans! Skattar elga að vera belnir og hsekka með vaxandi tekj- um og eiguum. Hlntavelta heldur Barnastúkan Æskan nr. 1 á morgun kl. 6 e. m. — Margir ágætir munir, t. d. koi, nokkur skippund, kaffistell, kvenúr, silf- ur-brjóstnælur, skór, skósóining- ar o. m. fl. Ðrátturinn kostar 50 aura. Engin núll. Ókeypis aðgangur fyrir börn, 50 aurar iyrir fullorðna. Að eius fyrir templara. Gísli J. Johnsen eða Jóhann f’orkell Jösefsson? • Mig hefir stórfurðað á því, að ekki skuli hafa verið minst frekar á þá opinberu hótun gegn I Ólafi Friðrikssyni, sem kemur fram í Morgunblaðinu 12. september, þar sem sagt er frá för hans til Eyja og berum orðum gefið í skyn, að eitthvað af kaupmanna- liðinu hafi ætlað sór að beita Ólaf ofbeldi. Eins og menn vita, vantaði þá kumpána kjarkion til þess, þegar til kom, enda hefði farið illa fyrir' þeim, ef þeir hefðu reynt það. En hvernig stendur á því, að þeir skuli vera svo djarfir, að fara að hælast um á eítir um þessa fyrirætlun sína, og hver er það, sem gerir það? Eg hef heyit tvo menn nefnda sem höfunda að Morgunblaðskiausunni sem báðir voru í Reykjavík þegar þetta kom í Morgunblaðinu, þá Gísla Johnsen og Jóhann Þorkel Jósefsson. Hvor þeirra var það,. sem ekki Þötti það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.