Bankablaðið - 01.06.1953, Page 7

Bankablaðið - 01.06.1953, Page 7
19. árg. 2. tölubl. 1953. Starfsmannafélag Utvegsbankans 20 ára STOFNUN FÉLAGSINS. Félag starfsmanna Útvcgsbanka íslands h.f., en svo hét félagið í fyrstu, var stofnað í. júní 1933. Nokkrir menn höfðu beitt sér fyrir og und- irbúið félagsstofnunina. Segir nánar frá því í viðtali við Brynjólf Jóhannesson, sem var einn af hvatamönnunum, og birt er á öðrum stað hér í blaðinu. í nefnd þeirri, sem samdi lög fvrir félagið, áttu þeir sæti: Guðmundur Ólafs, Jóhann Árnason og Þórarinn B. Nielsen. Síðar var kjörin önnur nefnd til að endurskoða laga- frumvarpið og boða til stofnfundar, var hún skipuð Jreim: Einari E. Kvaran, Kristjáni Jónssvni og Brynjólfi Jóhannessyni, sem starf- aði í nefndinni í veikindaforföllum Elíasar Halldórssonar. Fundarstjóri stofnfundar var kjörinn: Árni Jóhannsson, sem þá var aldursforseti, og fundarritari: Baldur Sveinsson. Stofnendur voru 34 í aðalbankanum og 18 BANKABLAÐIÐ 1

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.