Bankablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 17

Bankablaðið - 01.06.1953, Blaðsíða 17
Útvegsbankahúsið á Siglufirði. SKÍÐAFERÐIR. Félagið hefur öðru hvoru gengizt fyrir skíðaferðum. Urn alllangt skeið var mikill áhugi fv'rir ferðum þessum og hafði Erlingur Hjaltested forgöngu urn það. Hann hafði tekið þátt í skíðanámskeiði og hjálp í við- lögum, og gat því veitt þátttakendum fræðslu urn þessi efni. KEPPNIR í KNATTSPYRNU OG FL. Félagið hefur tekið þátt í knattspyrnu- keppni milli bankanna, og lét saurna bún- inga fyrir keppendur sína. Keppni í handbolta kvenna hefur félagið háð við starfsstúlkur Búnaðarbankans. Þá hef- ur það tekið þátt í taflkeppni. Og loks tekið þátt í Bridge-keppni milli bankanna á vegurn Sambands ísl. banka- manna, en einnig háð innanfélagskeppni. HEIÐURSFÉLAGI. Til þessa hefur aðeins einn félagsmaður verið kjörinn heiðursfélagi félagsins, en það var Bjarni heitinn Jónsson frá Unnarholti. Kjör hans fór fram 10. febrúar 1944, en um þær mundir lét hann af störfum við bankann. Var honurn þá haldið kveðjusamsæti og ]rá afhent skrautritað skjal, sem fyrsta heiðurs- félaga Starfsmannafélagsins. BANKABLAÐIÐ 11

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.