Bankablaðið - 01.06.1953, Qupperneq 22

Bankablaðið - 01.06.1953, Qupperneq 22
BJARNI JÓNSSON frá Unnarliolti: KYENNAMINNI Aff mæla fyrir minni kvenna er meiri vandi’ en haldiff þér; því greip ég blað og blek og penna að byrjun sérhver torveld er. En byrjunin er svo sem svona, — það sagna- fornra greinir spjall —: í upphafi var engin kona, en aðeins gamall piparkarl. Og þessi karl hét einmitt Adam; í Eden hafði hann dapra vist, því sagði’ hann: „Guð minn, gef mér „madam' og gerðu það sem allra fyrst.“ Og sjálfum drottni rann til rifja, hve rolidegur Adam var. Á kveldin tók hann sárt að syfja og sýndist orðinn mesta skar. 16 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.